Sagnir - 01.04.1989, Síða 84

Sagnir - 01.04.1989, Síða 84
Egill Ólafsson hægt, að koma í veg fyrir slíkt og það er skylda ríkisins að gera það. Til þess að efla og vernda heil- brigði þjóðarinnar á grundvelli mannkynbótafræðinnar viljum vjer, að komið verði hjer á fót ættgengistofnun.21 Þó að Þjóernishreyfing íslendinga næði ekki fjöldafylgi22 er víst að kyn- bótahugmyndir hennar áttu allmiklu fylgi að fagna. Þetta sést m.a. á frumvarpi Vilmundar Jónssonar (1889-1972) landlæknis um afkynj- anir og vananir sem var lagt fram á Alþingi 1937. Vilmundur var Al- þýðuflokksmaður og því harður andstæðingur nasista. Þó að Vil- mundur telji að hugmyndir um kyn- bætur heilla þjóða séu draumórar segir hann að þær séu allrar virðing- ar verðar. Frumvarpið sjálft byggir á þeirri meginhugmynd að varna skuli andlega og líkamlega veikluðum einstaklingum að eignast afkvæmi en að stuðla beri að því að æskilegir einstaklingar geri það. í frumvarp- inu segir t.d. að vönun skuli því aðeins leyfð að gild rök liggi til þess, að við- komandi beri í sér að kynfylgju það, er mikil líkindi séu til, að komi fram á afkvæmi hans sem al- varlegur vanskapnaður, hættuleg- ur sjúkdómur, andlegur eða líkam- legur, fávitaháttur eða hneigð til glæpa, eða að afkvæmi hans séu í tilsvarandi hættu af öðrum ástæð- um, enda verði þá ekki úr bætt á annan hátt.23 Það vekur nokkra athygli hve ís- lenskir læknar virðast hafa haft mik- irin áhuga á mannbótum. Á þriðja og fjórða áratugnum birtust nokkrar greinar í Lœknablaðinu um þær.24 Glögglega kemur fram að menn fylgd- ust vel með skrifum erlendra fræði- manna um þessi efni. íslenskir lækn- ar virðast einnig hafa reynt að taka þátt í þessum umræðum. Guðmund- ur Hannesson (1866-1946) læknir fór t.d. á mannfræðingamót í Uppsölum í Svíþjóð árið 1925. í grein sem hann skrifaði um mótið segir hann frá helstu viðfangsefnum mannfræðinnar en þau eru rannsóknir á líkamlegum og andlegum einkennum manna auk rannsókna á arfgengni þessara ein- Marmbótastefnan í uerki. Mannbótafræðin leiddi suma lækna út í pælingar sem voru úr takt við alla skynsemi. Dæmi um þetta er grein Helga Tómassonar (1896- 1958) geðlæknis „Glæpir og geðveiki". Greinin sýnir vel ofurtrú lækna á erfðafræðinni. Helgi segir að ýmsir erlendir fræðimenn telji að glæpamenn og geðsjúklingar beri margir sameiginleg líkamleg ein- kenni. Einkenni við pyknisku líkamsbygginguna er yfirleitt, að innýfla- holin, höfuð, brjóst og kviðarhol, eru stór. Mönnunum hættir við að safna ístru. Afturá móti eru limirnir mjórri. Greinilegustu tilfell- in eru meðal-há, feitlagin manneskja, breiðleit, með mjúkum and- litsdráttum, hálsinn stuttur og digur, brjóstkassi hár og hvelfdur og oft sæmileg ístra. Útlimirnir eru sívalir og mjúkir, axlavöðvarnir frekar flatir. Einkenni við asthenisku líkamsbygginguna er yfirleitt grannur vöxtur. Þeir menn eru magrir, frekar mjóslegnir, sýnast hærri en þeir eru, húðin föl, axlarbreiddin lítil, handleggir og fætur vöðva- rýrir, brjóstkassinn langur, mjór og flatur, epigastriski vinkillinn hvass, kviðurinn magur. Hinir athletisku eru þreknir og vöðvamiklir. „Dysplastiskir" hafa „óreglulega" líkamsbyggingu. Heimild: Helgi Tómasson: „Glæpir og geðveiki." Lœknablaðið 1932, 8. 82 SAGNIR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.