Sagnir - 01.04.1989, Side 120
Magnús H. Skarphéðinsson
Efnisflokkun Sagna
1. - 10. árgangs
1. Stjómmálasaga
2. Atvinnu- og hagsaga
3. Hugmynda- og viðhorfasaga
4. Félagssaga
5. Kvennasaga
6. Þjóðhátta-, fornleifa- og minjafræði
7. Listfræði - listasaga
8. Jón Sigurðsson
9. Sagnfræði
9 a. Sagnfræði
9 b. Alþýðusagníræði - háskólasagnfræði
9 c. Þjóðernishyggja í sögu og sagnaritun
9 d. Sagnfræðinám og sögukennsla
10. Annað efni
11. Skrár yfir lokaritgerðir í Sagnfræði
1977-1989.
Rétt er að taka fram að efnisflokkun sem þessi orkar oft tvímælis, því stundum getur efni
greina náð yfir fleiri flokka.
1. Stjórnmálasaga
Axel Kristinsson:
Hverjir tóku þátt í hernaði
Sturlungaaldar?
7. árg. 1986, 6-11.
Höfundur ræðir þróun hernaðar á 13. öld.
Birgir Sörensen:
Morgunblaðið og nasisminn.
6. árg. 1985, 34-42.
Yfirlit yfir hina mismunandi afstöðu Morg-
unblaðsins til nasistahreyfingarinnar hér
heima og erlendis.
Bjarni Guðmarsson:
Tómthúsmenn í bæjarpóUtíkinni.
5. árg. 1984, 15-20.
Barátta reykvískra tómthúsmanna fyrir
auknum rétti í bæjarmálum frá miðri 19.
öld til 1880.
Björn Þorsteinsson:
Af íslenskum diplófnötum og
leyniþjónustumönnum.
Um íslensk utanríkismál fyrir 1100.
4. árg. 1983, 37-46.
Helstir þeir sem ráku erindi íslendinga
erlendis voru skáldin og sendiboðar goð-
anna.
Broddi Broddason:
Vígorðið var: „Verndum Sovét-
ríkirí'.
Afstaða Verktýðsblaðsins og Þjóðviljans
til stórveldanna 1933-1939.
1. árg. 1980, 57-68.
Erlingur Sigtryggsson:
Einn hinn óþarfasti maður í
sögu vorri?
Deilur Guðmundar Arasonar og veraldar-
höfðingja.
7. árg. 1986, 12-15.
Leitað svara við því hvaða þátt Guðmund-
ur Arason Hólabiskup átti í að auka áhrif
erlends kirkjuvalds og konungs á 13. öld.
Gísli Ágúst Gunnlaugsson:
Hugleiðingar um landhelgis-
samninginn 1901.
4. árg. 1983, 61-65.
Nokkrar athugasemdir um landhelgis-
samninginn sem gerður var við Breta árið
1901.
Gísli Kristjánsson:
Áform um íslandskaup.
Ahugi Bandaríkjamanna á að kaupa
ísland og Grœntand.
2. árg. 1981, 4-10.
Hér segir frá áhuga Bandaríkjamanna á
árunum 1867-1868 á að kaupa þessar
nýlendur Dana og hefja hér á landi námu-
vinnslu og fiskveiðar auk ýmislegs
annars.
Gísli Kristjánsson:
Stríðsbrölt og stjórnfrelsi.
5. árg. 1984, 102-107.
Skrif íslenskra blaða um borgarastyrjald-
irnar á Ítalíu og í Bandaríkjunum um
1860.
Gunnar Þór Bjarnason:
„Viðreisrí' í tólf ár.
Hvaða skýringar má finna á óvenju löng-
um setutíma „Viðreisnarstjórnarinnar?"
2. árg. 1981, 88-99.
Jón Ólafur ísberg:
íslensk nýlendustefna.
10. árg. 1989, 90-95.
Þegar íslendingar vildu eignast Grænland.
Jón Ólafur ísberg:
Æra etatsráðsins.
8. árg. 1987, 68-73.
Magnús Stephensen var etatsráð landsins
sumarið 1809. Æra etatsráðsins beið óum-
deilanlega hnekki vegna meintra ásakana
um þýlyndi við Jörund hundadagakonung á
meðan á hundrað daga veldi hans stóð. Var
etatsráðið sekt af slíku? Voru fleiri sekir en
Magnús?
Magnús Hauksson:
Einveldisskuldbindingin 1662.
8. árg. 1987, 74-81.
Hugað er að því hvað einveldisskuldbind-
ingin fól í sér, einkum hvort líkur bendi tii
að baksamningar hafi verið gerðir í Kópa-
vogi samhliða hinum opinbera samningi.
Ólafur Friðriksson:
Smáflokkaframboð á íslandi
1942-1974.
I . árg. 1980, 42-52.
118 SAGNIR