Sagnir - 01.04.1989, Síða 120

Sagnir - 01.04.1989, Síða 120
Magnús H. Skarphéðinsson Efnisflokkun Sagna 1. - 10. árgangs 1. Stjómmálasaga 2. Atvinnu- og hagsaga 3. Hugmynda- og viðhorfasaga 4. Félagssaga 5. Kvennasaga 6. Þjóðhátta-, fornleifa- og minjafræði 7. Listfræði - listasaga 8. Jón Sigurðsson 9. Sagnfræði 9 a. Sagnfræði 9 b. Alþýðusagníræði - háskólasagnfræði 9 c. Þjóðernishyggja í sögu og sagnaritun 9 d. Sagnfræðinám og sögukennsla 10. Annað efni 11. Skrár yfir lokaritgerðir í Sagnfræði 1977-1989. Rétt er að taka fram að efnisflokkun sem þessi orkar oft tvímælis, því stundum getur efni greina náð yfir fleiri flokka. 1. Stjórnmálasaga Axel Kristinsson: Hverjir tóku þátt í hernaði Sturlungaaldar? 7. árg. 1986, 6-11. Höfundur ræðir þróun hernaðar á 13. öld. Birgir Sörensen: Morgunblaðið og nasisminn. 6. árg. 1985, 34-42. Yfirlit yfir hina mismunandi afstöðu Morg- unblaðsins til nasistahreyfingarinnar hér heima og erlendis. Bjarni Guðmarsson: Tómthúsmenn í bæjarpóUtíkinni. 5. árg. 1984, 15-20. Barátta reykvískra tómthúsmanna fyrir auknum rétti í bæjarmálum frá miðri 19. öld til 1880. Björn Þorsteinsson: Af íslenskum diplófnötum og leyniþjónustumönnum. Um íslensk utanríkismál fyrir 1100. 4. árg. 1983, 37-46. Helstir þeir sem ráku erindi íslendinga erlendis voru skáldin og sendiboðar goð- anna. Broddi Broddason: Vígorðið var: „Verndum Sovét- ríkirí'. Afstaða Verktýðsblaðsins og Þjóðviljans til stórveldanna 1933-1939. 1. árg. 1980, 57-68. Erlingur Sigtryggsson: Einn hinn óþarfasti maður í sögu vorri? Deilur Guðmundar Arasonar og veraldar- höfðingja. 7. árg. 1986, 12-15. Leitað svara við því hvaða þátt Guðmund- ur Arason Hólabiskup átti í að auka áhrif erlends kirkjuvalds og konungs á 13. öld. Gísli Ágúst Gunnlaugsson: Hugleiðingar um landhelgis- samninginn 1901. 4. árg. 1983, 61-65. Nokkrar athugasemdir um landhelgis- samninginn sem gerður var við Breta árið 1901. Gísli Kristjánsson: Áform um íslandskaup. Ahugi Bandaríkjamanna á að kaupa ísland og Grœntand. 2. árg. 1981, 4-10. Hér segir frá áhuga Bandaríkjamanna á árunum 1867-1868 á að kaupa þessar nýlendur Dana og hefja hér á landi námu- vinnslu og fiskveiðar auk ýmislegs annars. Gísli Kristjánsson: Stríðsbrölt og stjórnfrelsi. 5. árg. 1984, 102-107. Skrif íslenskra blaða um borgarastyrjald- irnar á Ítalíu og í Bandaríkjunum um 1860. Gunnar Þór Bjarnason: „Viðreisrí' í tólf ár. Hvaða skýringar má finna á óvenju löng- um setutíma „Viðreisnarstjórnarinnar?" 2. árg. 1981, 88-99. Jón Ólafur ísberg: íslensk nýlendustefna. 10. árg. 1989, 90-95. Þegar íslendingar vildu eignast Grænland. Jón Ólafur ísberg: Æra etatsráðsins. 8. árg. 1987, 68-73. Magnús Stephensen var etatsráð landsins sumarið 1809. Æra etatsráðsins beið óum- deilanlega hnekki vegna meintra ásakana um þýlyndi við Jörund hundadagakonung á meðan á hundrað daga veldi hans stóð. Var etatsráðið sekt af slíku? Voru fleiri sekir en Magnús? Magnús Hauksson: Einveldisskuldbindingin 1662. 8. árg. 1987, 74-81. Hugað er að því hvað einveldisskuldbind- ingin fól í sér, einkum hvort líkur bendi tii að baksamningar hafi verið gerðir í Kópa- vogi samhliða hinum opinbera samningi. Ólafur Friðriksson: Smáflokkaframboð á íslandi 1942-1974. I . árg. 1980, 42-52. 118 SAGNIR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.