Sagnir - 01.04.1989, Side 124

Sagnir - 01.04.1989, Side 124
Magnús H. Skarphéðinsson Gunnar Karlsson: Jón Sigurðsson á síðari hluta 20. aldar. 6. árg. 1985, 53-54. Inngangur að þemanu; Jón Sigurðsson. Magnús Hauksson: Krafa Jóns Sigurðssonar um ráðherraábyrgð. 6. árg. 1985, 89-94. Jón Sigurðsson varð fyrstur manna á Is- landi til að móta kröfu um það sem hann kallar ábyrgð ráðherra fyrir Alþingi. Reynt er að greina hvað Jón átti við og grennsl- ast fyrir um það hvort Jón hafi í raun og veru viljað þingræðisstjórn snemma á 5. áratug seinustu aldar. Páll Vilhjálmsson: Ástmögur þjóðarinnar. 6. árg. 1985, 55-60. Hafi Jón Sigurðsson einhvern tíma verið óumdeildur leiðtogi þjóðarinnar þá var það á árunum 1841-1855. Sigríður Sigurðardóttir: Tólf ár í festum. Af Ingibjörgu Einarsdóttur. 6. árg. 1985, 62-67. Hér reynir höfundur að nálgast Ingibjörgu Einarsdóttur; skapgerð hennar og ýmsar hugrenningar til unnusta síns og frænda Jóns Sigurðssonar, meðan á hinni óra- löngu trúlofun þeirra stóð. Sigurður Pétursson: Frelsi og framsókn. 6. árg. 1985, 75-81. Rakin er hin harða en breytilega afstaða Jóns Sigurðssonar forseta í verslunarmál- um íslendinga. Steinn Steinarr: Eir. 6. árg. 1985, 51. Kvæði um styttu Jóns Sigurðssonar á Austurvelli. 9. Sagnfræði 9 a. Sagnfræði Björn Þorsteinsson: Aumastir allra. 5. árg. 1984, 121-125. Fyrirlestur um vandamál sagnfræði og sagnfræðinga. Friðrik Gunnar Olgeirsson: Nokkrir he/stu erfiðleikar við ritun byggðasögu. 9. árg. 1988, 52-53. Gísli Gunnarsson og Sveinbjörn Rafnsson: Sagnfrœði og félagsuísindi. 4. árg. 1983, 26. Um sérstöðu sagnfræðinnar meðal félags- vísindagreina. Gunnar Karlsson og Þór Whitehead: Sagan sem pólitískt vopn. Er hægt að nota söguna í pólitískum til- gangi? Ef suo er, hvernig hefur það þá helst verið gert á íslandi? 1. árg. 1980, 12-14. Halldór Bjarnason: Er sagnfræði nytsamleg? 4. árg. 1983, 27-34. Nokkur atriði sem telja má sagnfræðinni til gildis. Halldór Bjarnason: Manntalið 1816 og útgáfa þess. 10. árg. 1989, 107-110. Fjallað um sérstöðu manntalsins 1816 og útgáfa þess skoðuð með hliðsjón af fólks- talinu úr Reykjavíkursókn. Helgi Skúli Kjartansson: Sagnfrœði, af hverju og til hvers? 1. árg. 1980, 3-6. Ingólfur Á. Jóhannesson, Már Jónsson og Sveinbjörn Rafnsson: Sagnfræði - Félagsfræði. Eru tengsl sagnfrœði og félagsfræði það mikil að réttara vœri að kenna sagnfrœði við háskóla í félagsvísindadeild? 1. árg. 1980, 69-71. Hversu mikilvæg eru tengsl þessara fræðigreina? Loftur Guttormsson: Fó/ksfjöldasaga og söguleg lýðfrœði. Fátt eitt um rannsóknarhefðir og nýmœli. 1. árg. 198, 15-29. Lýður Björnsson: Sagnaritun fyrir stofnanir og fyrirtœki. 9. árg. 1988, 50. Magnús Hauksson: Varðveisla heimilda á Ríkis- útvarpinu. 10. árg. 1989, 101-106. Athugað hvernig varðveislu, grisjun, skráningu og flokkun útvarps- og sjón- varpsefnis er háttað hjá Ríkisútvarpinu. Sigrún Asta Jónsdóttir: Innlifunarkenning Collingwoods. 9. árg. 1988, 25-28. Höfundur kynnir stuttlega hugmyndir sagnfræðingsins og heimspekingsins Collingwoods, um þær aðferðir sem gera okkur kleift að skilja söguna. Sigrún Valgeirsdóttir: „Óttalegur barningur til að byrja með“. 10. árg. 1989,, 63-70. Viðtai við Eggert Þór Bernharðsson um fyrstu ár Sagna. Þórunn Valdimarsdóttir: Nokkur orð um sjón og sögu. 2. árg. 1981, 69-71. Um gildi þess að sagnfræðingar noti sér myndefni. Þórunn Valdimarsdóttir: Æuisagnaritun - ein aðferð til að vekja upp fortíðina. 9. árg. 1988, 51-52. Hringborðsumræður. Þátttakendur: Helgi Þorláksson, Ingólfur Á. Jóhannesson og Sigurður Ragnarsson: Staða íslenskrar sagnfræði 1. árg. 1980, 30-37. Viðtal við Björn Th Björnsson um: Innvirki sögunnar. 1. árg. 1980,, 7-9. Spurningar sem sagnfræðingar reyna ekki að svara. Viðtal við Vilmund Gylfason: Goðsagnir ráða ríkjum. 1. árg. 1980, 38-41. Reynsla sagnfræðings sem blaðamanns, stjórnmálamanns og kennara. Viðtal við Þór Whitehead: „ ... ekki hœgt að ræða málin lengur á þeim grundvelli að saga íslands sé landráðasaga. “ 4. árg. 1983, 78-82. Fjallað um nokkra þætti í utanríkissögu Islendinga, einkum þá er mestum deilum hafa ollið, þ.e. afstöðuna til hins „vest- ræna samstarfs" sem íslendingar hafa tekið þátt í. Sagnfrœði og fjölmiðlun. 9. árg. 1988, 42-49. Hringborðsumræða þar sem m.a. er drep- ið á hvort sagnfræðimenntun hafi hagnýtt gildi fyrir fjölmiðlafólk, og óvirkni sagn- fræðinga í frétta- og þjóðfélagsumræð- unni. 9 b. Alþýðusagnfræði - háskóla- sagnfræði Að ylja sér við fróðleikinn. 2. árg. 1981, 15. Um alþýðufræðimenn og háskólafræði- menn. Gunnar Karlsson: Hvað aðgreinir sagnfræði leikra og lærðra? 2. árg. 1981, 27-29. Helgi Þorláksson: Frœðimenn og fróðleiksfús alþýða. 2. árg. 1981, 40-43. Akademískir sagnfræðingar geta lært af þeim alþýðulegu. Ingi Sigurðsson: Staða a/þýðlegrar sagnfrœði í sagnaritun íslendinga á 19. og 20. öld. 2. árg. 1981, 16-20. Sigurgeir Þorgrímsson: Yfirkomin af gigtarveiki og tannpínu. Lífshlaup alþýðufrœðimanns á 19. öld. 2. árg. 1981, 30-31. Stiklað á atriðum úr ævi Bjarna Guð- mundssonar alþýðufræðimanns. Viðtal við Bergsvein Skúlason: „Blessaðir verið þið, ég er enginn sagnfrœðingur. “ 2. árg. 1981, 21-26. 122 SAGNIR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.