Félagsbréf - 01.07.1957, Page 44

Félagsbréf - 01.07.1957, Page 44
Um Einar Benediktsson S t u 11 u p p r i f j u n á 111 e r k i s a f ru æ 1 u 111 h a u s 31. október 191U. Hinn 31. október 1914 voru fánar dregnir að hún um gervalla Reykja- vík. Skáldið Einar Benediktsson var fimmtugur þennan dag. En þó að 17 ár væru liðin frá því fyrsta bók hans, Sögur og kvæði, kom á markað hér og út væru komnar þrjár af fimm ljóðabókum hans, var síður en svo, að þetta mikla skáld hefði fengið einróma viðurkenningu. Ýmsir þóttust ekki skilja kvæði hans, en sumir töldu hann misþyrma islenzku máli. En eins og fánarnir í Reykjavík sýndu á þessum afmælisdegi hans, átti hann þó marga aðdáendur, og það yfirleitt fólk, sem gott var að eiga að vinum, skólagengið og ekki skólagengið. Að kvöldi þess 31. var Einari svo haldið samsæti að Hótel Reykjavík. Aðalræðuna fyrir minni skáldsins flutti Guðmundur Finnbogason, og er hún prentuð í bók hans Mannfagnaði, Rvík 1937. Guðmundur lauk máli sínu á þessa leið: Einar Benediktsson! Við sem hér erum í kvöld komum til að þakka þér fyrir þá gimsteina, sem þú hefur stráð á veg okkar og allra þeirra, sem íslenzkt mæla mál. Ég á líka að flytja ykkur hjónum beztu hamingjuóskir frá skáldbróður þínum, Hannesi Hafstein. Hann var einn af þeim, er stofnuðu til þessa samsætis, en er þvi miður ekki svo frísitur, að hann geti komið. Það gleð- ur okkur að sjá það á öllu, að þú ert í blóma aldurs þíns. Við óskum þess, að þú með ástvinum þínum megir enn eiga langa og hamingjusama ævi fyrir höndum og helzt að þér mætti auðn- ast að yrkja ódauðlegt erindi fyrir nef hvert, sem á er landinu. Margar fleiri ræður voru fluttar og tvö kvæði, annað eftir Sigurð frá Arnarholti, sungið af Einari Hjaltested við nýtt lag eftir Jón Laxdal (prent- að í 2. útg. ljóða Sigurðar), hitt eftir frú Jarþrúði Jónsdóttur. Er grein- argóð frásögn af samsæti þessu í ísafold 4. nóv. þ. á., og er einnig prent- uð þar ræða Guðmundar og bæði kvæðin.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Félagsbréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.