Félagsbréf - 01.07.1957, Side 45

Félagsbréf - 01.07.1957, Side 45
FELAGSBREF 43 En norður á Akureyri bjó áttræður öldung-ur, sem fylgdist vel með því, sem þama gerðist, þó að ekki gæti hann verið viðstaddur. Hinn 5. des. s. á. birti Isafold frá honum þessa Heillaósk til fimmtuga þjóðskáldsins: JjEGAR heillaóskin til Einars Benediktssonar var send héðan, var ég ekki viðlátinn, svo mér varð orðfall, sem kveðinn væri í kútinn af kölska — nú af kerlingunni rögu, sem þér kom á kné. Og nú er ég les í ísafold um heiðurs-samsætið varð ég allur á lofti og neita skal því ekki að gjarnan hefði ég viljað vera ná- lægur og hlýða á málsnilld manna, en helzt ósýnilegur. Því mér detta í hug orð Njáls í brennunni: „Ek em lítt færr at hefna sona minna, en eigi vil ek lifa við skömm“, það er: börn mín, ljóðin fæ ég ekki framar bætt og á ekki annars kost, en að deyja og gefa öðrum reyturnar. Þær eru nokkuð tíðar Njálsbrenn- urnar í sögu þjóðanna og enn stendur ein yfir, einnig hjá oss og er 30 ár eru liðin og lifi þá enn hið fimmtuga skáld vort, fær hann að standa í líkum sporum og ég eða Skarphéðinn í brennunni „fastr við gaflhlað, ok glotta við tönn“. En „Sá finnst enginn Siklingr frægr er sínum dauða kvíðir“. „Hefn þú vár, en vér þín“, sögðu þeir Skarphéðinn og Kári; og það munu þeir hinir yngri kappar gera, og það mun hlægja anda vorn því fremur sem þér reynist föðurbetrungar. Formáli Guðmundar Finnbogasonar fyrir minni heiðursgests- ins var svo átakanlega „fínn“ að ég hitnaði, svitnaði, stiknaði þegar ég las hann. Ætti hann ekki líka að fá skáldastyrk? Seg þú til kæra þjóð og þing! Já þjóð! Mikil guðsmildi er það, ef þessi Mímis- eða Kvásisþjóð kafnar ekki í Mannviti! Og svo kvæðin, kvæðin! hvert öðru fegurra og frúarinnar með meiri listasmekk og þroska en ég veit dæmi til hjá öðrum skáldkon- um hér á landi. Og kvæði Sigurðar skálds er metfé meðal hans ljóðmæla, svo mér varð glatt í geði og varð staka á munni „Segðu mér föruli forvitri Máni, er hann ekki launsonur Einars sá sláni?"
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Félagsbréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.