Félagsbréf - 01.07.1957, Side 94

Félagsbréf - 01.07.1957, Side 94
Hver eru helzÉu vandamál ungs rithöfundar á fslandi í dag? Ofanrita'öri spiirningu sló ég fram viS IndriSa G. Þorsteinsson, er við hittumst af tilviljun á götu i haust. En fyrir því, að svar I. Þ. var þannig, að mér þótti állmiklu skipta, bað ég hann að skrá það. Tveim dögum síðar barst mér þetta bréf, sem rithöfundurinn hefur góðfúslega leyft mér að birta. — Ritstj. JJERRA RITSTJÓRL Eitt af þeim vandamálum, sem ég lief við að stríða þessa stundina, er að geta svarað af einhverri skyn- semi þeirri spurningu þinni, liver séu lielztu vandamál ungs rithöf- undar 'á Islandi í dag. 1 þessu liggur í rauninni það svar, að við- fangsefnið hverju sinni sé mesta vandamálið og því meira vanda- mál, sem höfundur heldur lengra inn í frumskóg ritmennskunnar. Fyrir utan vanda starfsins koma vandamál í sambandi við efnahag og í framhaldi af honum starfsskilyrðin og á hinu leytinu ástand þjóðfélagsins á hverjum tíma, sem alltaf hlýtur að grípa mjög inn í störf rithöfunda, ungra sem gamalla og skapa þeim örlög. Flestir höfundar halda því fram, að mesta mein þeirra sé að liafa ekki efnalegar ástæður til að sitja við skriftir. Og ef dæma á eftir þeim tíma, sem fer í að setja saman smæstu málsgrein, þá eru ritstörf sport fyrir milljónamæringa. Golf og laxveiðar eru hreint hégómamál, samanborið við þau ósköp, sem það kostar að skrifa bækur. Nú hefur því verið haldið fram, að skáld og ritliöf- undar hefðu gott af því að vera fátækir og velgengni spillti þeim. Hins vegar er það staðreynd, að niðurlægjandi ástand eins manns göfgar ekki verk hans. Engir rithöfundar reikna vinnu sína í pen- ingum og hér á landi gengur þetta svo langt, að rithöfundafélögin eru að þrefa við Ríkisútvarpið um mínútugjald, sem verður aldrei
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Félagsbréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.