Félagsbréf - 01.07.1957, Page 104

Félagsbréf - 01.07.1957, Page 104
102 FÉLAGSBRÉP Foreldrar mínir. Það virðist vera orðin nokkur tízka á seinni árum að gefa út safnrit, þar sem börn minnast foreldra sinna, annars eða beggja. Um slíka ræktarsemi barna við foreldra sína er auðvitað ekk- ert að segja nema hið bezta. Hitt er svo annað mál, hve mikið almennt gildi slíkar ritsmíðar hafa. Oft vill fara svo, að lýsing barna á foreldrum sínum er næsta einhliða. Lýsingarnar næsta líkar hver annarri, sviplitlar glansmyndir í eftirmælastíl. Ein- staka höfundi tekst þó að lyfta frásögn sinni upp yfir venju- leg eftirmæli og gefa henni sjálfstætt gildi, annað hvort með skemmtilegum persónulýsingum eða annarri frásögu, sem hefur skemmti- eða fróðleiksgildi. Bók þessi, sem Finnbogi Guðmunds- son 'hefur búið til prentunar, hefur að geyma minningar fjórtán Vestur-fslendinga um foreldra sína. Ég geri ráð fyrir, að bók þessi sé hvorki betri né verri en gerist og gengur um slíkar bækur. Eftirmælatónninn er mikils ráðandi í mörgum minninga- greinanna, en í þeim kemur einnig ýmislegt fram, sem skemmt- un og fróðleikur er að. Hér gefur nokkra innsýn í hugi þess fólks, sem taldi sig knúið til að yfirgefa heimili sitt og land og freista gæfunnar í fjarlægri heimsálfu. Sú ákvörðun hefur ekki ávallt verið létt eða auðtekin og ástæðurnar til hennar marg- víslegar. Nokkuð mun hafa verið villt um fyrir fólki með gylli- boðum og fyrirheitum um gull og græna skóga, sem síðar reynd- ust tál eitt, af „agentum" þeim, sem ferðuðust um landið og hvöttu menn til vesturfarar. Um þetta og erfiðleika hins langa ferðalags og frumbýlingsáranna er hægt að fræðast af minn- ingum þessum. Þau gcrðn garðinn friegan. Ég sé ekki ástæðu til að fjölyrða um þessa bók Valtýs Stefáns- sonar, svo mjög sem um hana hefur verið ritað og rætt. Valtýr hefur um langt árabil verið ritstjóri stærsta dagblaðs landsins og hans mun jafnan verða getið, sem eins af frumherjum ís- lenzkrar blaðamennsku. Um hann hefur jafnan staðið nokk-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Félagsbréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.