Félagsbréf - 01.07.1957, Side 129

Félagsbréf - 01.07.1957, Side 129
FÉLAGSBRÉF 127 um eintakafjölda til félag'smanna á mjög lækkuðu verði. Er þessi háttur allmjög tíðkaður erlendis og virðist ekkert vera því til fyrirstöðu að taka hann einnig upp hér, þegar hin nýja skipan út- gáfumála félagsins er orðin virk. I framtíðinni verður tilkynnt um bók mánaðarins með tveggja mán- aða fyrirvara. Þannig er t. d. hug- myndin að öllum félagsmönnum verði í janúarbyrjun send bréf með upp- lýsingum um bók þá, sem út á að koma í marz, heiti hennar, höfund, efni og verð. Jafnframt verður póst- lagt spjald, þar sem spurzt er fyrir um, hvort félagsmaður óski að fá viðkomandi bók senda. Ef hann ekki óskar þess, skal hann fyrir 1. næsta mánaðar (í þessu tilfelli fyrir 1. febrúar) póstleggja spjald þetta. Þarf hann hvorki að frímerkja spjaldið né rita neitt á það, því að nafn hans stendur þar þegar. Ef félagsmaður ekki afþakkar nefnda bók á framangreindan hátt, þ. e. með því að leggja spjaldið í póst innan tilskilins tíma, lítur félagið svo á, að hann óski að fá bókina senda, og er hann þá skyldur til að greiða fyrir hana, er eftir verður gengið. Aðalskrifstofan í Reykjavík mun senda bækurnar beint til félagsmanna um land allt. Útkomudagur verður auglýstur um það leyti, sem bæk- umar eru póstlagðar. Útburður í Reykjavík hefst ekki fyrr en nokkr- um dögum síðar, enda mun mælzt til þess við Reykvíkinga, að þeir nálgist bækumar í afgreiðslu félags- ins, ef þeir geta komið því við. Þessi víðtæka breyting krefst mjög aukinna starfa í skrifstofu félags- ins, en ætti aftur á móti að létta störf umboðsmanna svo, að þeir gætu einbeitt sér að því að stórauka tölu félagsmanna, enda verður nú mun gimilegri þátttaka í Almenna bóka- félaginu en áður hefur verið í ís- lenzkum bókafélögum. Ásamt þessu fimmta hefti Félags- bréfs koma út síðustu bækur, sem félagið sendir frá sér eftir hinum gömlu skipulag'sháttum. Félagsbæk- umar eru: Einar' Benediktsson: Sýnisbók. Er þar að finna úrtak eða sýnis- hom úr öllum bókum Einars. Hefur stjóm útgáfufélagsins Braga og bókmenntaráð Almenna bókafélags- ins unnið saman að útgáfunni. Ber sérstaklega að þakka foi-manni Braga, Magnúsi Víglundssyni, ræð- ismanni og Kristjáni Albertssyni, sem starfið einkum mæddi á fyrir hönd bókmenntaráðs og svo Pétri Sigurðssyni prófessor, sem gekk end- anlega frá útgáfunni. Jóhannes Kjarval á nokkrar teikn- ingar í bókinni, og eykur það enn verðgildi hennar. Hundadagastjóm Pippins IV. eftir John Steinbeck er hin félagsbókin að þessu sinni. Þetta er síðasta bók hins þekkta höfundar og sérlega skemmtileg aflestrar. Eins og kunnugt er, hét félagið 5 félagsbókum árlega. Ætlunin var að nefndar bækur teldust fyrri hluti félagsbóka ársins 1958, en hinar þrjár kæmu út síðar. Um áramótin verður hins vegar breyting sú, sem áður getur, svo að síðasti hlutinn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Félagsbréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.