Sveitarstjórnarmál - 01.12.2001, Síða 5
419
Söfn
Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhús, eftir Eirík Þorláksson
forstöðumann 438 Ljósmyndasafn Reykjavíkur í nýju hús-
næði, eftir Maríu Karen Sigurðardóttur forstöðumann 442
Héraðsskjalasöfn
Héraðsskjalasafn Kópavogs, eftir Leo Ingason, héraðs-
skjalavörð í Kópavogi 444
Samgöngur
Stofnun Strætó bs., eftir Skúla Bjarnason hrl., formann
stjórnar Strætó bs. 452 Samgöngur milli Hafnarfjarðar
og Reykjavíkur, eftir Magnús Gunnarsson, bæjarstjóra í
Hafnarfirði 456 Sjötíu ára afmæli almenningssamgangna
í Reykjavík, eftir Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur borgar-
stjóra 460
Erlend samskipti
Hagsmunagæsla íslenskra sveitarfélaga í Evrópusam-
vinnu eftir Þorstein Brynjar Björnsson stjórnmálafræðing
464 Frá vinabæjamóti í Finnlandi, eftir Valgerði Sigurðar-
dóttur, forseta bæjarstjórnar Hafnarfjarðar 470 Vina-
bæjatengsl milli Ólafsvíkur og Vestmanna í Færeyjum,
eftir Þétur S. Jóhannsson bæjarfulltrúa 472
Öryggismál
Slys og tjón af völdum snjóflóða og skriðufalla, eftir
Tómas Jóhannesson jarðeðlisfræðing og Þorstein Arn-
alds verkfræðing, Veðurstofu íslands 474
Umferðaröryggismál
Það sem er barni fyrir bestu á að vera okkur efst í huga,
eftir Margréti Sæmundsdóttur, fræðslufulltrúa hjá Um-
ferðarráði 484
Brunavarnir
530 milljónir í ágóðahlut til sveitarfélaga á fjórum árum,
eftir Önnu Sigurðardóttur, framkvæmdastjóra Eignar-
haldsfélags Brunabótafélags íslands 488
Fræðslumál
Vinnuskólar sveitarfélaga í nýju umhverfi, eftir Braga
Michaelsson, forseta bæjarstjórnar Kópavogs 490
Vinnuskóli Reykjavíkur 50 ára, eftir Arnfinn U. Jónsson
skólastjóra 492 Nám í stjórnun við Háskólann á Akureyri
- nám samhliða starfi, eftir Rétur Þór Jónasson, fram-
kvæmdastjóra Eyþings 497 Aðalfundur Grunns 498
Umhverfismál
Sorpa tíu ára, eftir Ingu Jónu Þórðardóttur, formann
stjórnar Sorpu bs. 500 Tilbúið votlendi - náttúruleg lausn
á fráveituvanda minni sveitarfélaga, eftir Hermann Þórð-
arson, forstöðumann á Efnagreiningum, Keldnaholti, og
Brynjólf Björnsson umhverfisverkfræðing, Verkfræðistof-
unni Hönnun hf. 504 Átaksverkefnið Fegurri sveitir, eftir
Ragnhildi Sigurðardóttur verkefnisstjóra 508 Góð
reynsla af endurvinnslu á pappír eftir Elínu Björk Unnars-
dóttur framhaldsskólakennara 510 Norðurlandaferð ís-
lensks Staðardagskrárfólks 2001, eftir Stefán Gíslason,
verkefnisstjóra Staðardagskrár 21 á Islandi 511
Ýmislegt
Skólamáltíðir - nýr valkostur hjá nemendum og skóla-
stjórnendum 516 Frammistöðumat og starfsmannasam-
töl, eftir Jens Ólafsson, framkvstjóra hjá Ábendi-ráðn-
ingar og ráðgjöf ehf. 518 Borgarfræðasetur stofnað 523
Kynning sveitarstjórnarmanna 522
Tæknimál
Hveragerði velur Sveitarstjóra frá Maritech 521
Á kápu er mynd af Skanssvæðinu í Vestmannaeyjum.
Ljósm. Sigurgeir Jónasson.