Sveitarstjórnarmál

Årgang

Sveitarstjórnarmál - 01.12.2001, Side 15

Sveitarstjórnarmál - 01.12.2001, Side 15
Samtalið Það var litskrúðugur barnakór grunnskóla borgarinnar sem söng á Arnarhóli 27. maí. Hluti kórsins söng einnig framan við hús Menntaskólans I Reykjavík á hátíðlnnl 19. ágúst. Ljósm. Unnar Stefánsson. - Kom Háskóli Islands að þessu verkefni? „Já, Páll Skúlason háskólarektor var formaður stjórnar menningarborgarársins og tók háskólinn virkan þátt i atburðum ársins. Háskólinn er líka merkilegasta menningarstofnunin sem við eigum og það er sérstaklega ánægjulegt að hann skuli upp á síðkastið hafa sýnt aukinn áhuga á hefðbundnum viðfangsefnum sveitarstjórnarstigsins. Eitt fyrsta merki þess að borgin njóti góðs af því er hið nýja borgarfræðasetur sem borgin og háskólinn standa sameiginlega að og ætlað er að stunda fræðistörf á sviði málefna borga og byggða.“ — Varfengur að samstarfinu við aðrar menning- arborgir Evrópu? „Reykjavík var í hópi níu menningarborga Evr- ópu á aldamótaárinu. Hinar voru Helsinki, Bergen, Kraká, Prag, Brussel, Avignon, Santiago de Comp- ostela og Bologna. Með þessum borgum voru unnin ein 42 sameiginleg verkefni sem sum voru fólgin í heimsóknum listamanna héðan til hinna borganna. Eitt var sameiginlegt verk þeirra allra undir forustu Reykjavíkur, söngkórinn Raddir Evr- ópu. Annað stórvirki, uppfærslan á Baldri, var sameiginlegt verkefni norrænu borganna, Reykja- víkur, Bergen og Helsinki. Vissulega er ávinningur að því að Reykjavík komist á landakortið víða í Evrópu þar sem fólk veit sennilega lítið um Reykjavík og Island. Þegar fólk í þessurn borgum hefur fýrir augunum stóra fána með merki Reykja- víkur og kynnist menningaratburðum sem sýnir því að landið er ekki lítil eyja með skrýtnu fólki heldur evrópskt samfélag á háu menningarstigi þá hlýtur það að draga athygli að Reykjavík og landinu.“ - Hvaða einstakir viðburðir menningarborgar- ársins standa upp úr aó þínum dómi nú þegar nokkuð er frá liðið? „Um það er mér ómögulegt að dæma. Því má heldur ekki gleyma að helmingur af atburðum Listahátíðar í Reykjavík, sem hélt upp á 30 ára af- mæli sitt, fór fram í samstarfi við menningarárið.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Sveitarstjórnarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.