Sveitarstjórnarmál

Årgang

Sveitarstjórnarmál - 01.12.2001, Side 21

Sveitarstjórnarmál - 01.12.2001, Side 21
Almenningsbókasöfn Þátttakendur í ritsmiðju safnsins sumarið 2001. Grófarhús Þetta gamla pakkhús hlaut gott og grípandi nafn, Grófarhús, sem minnir á að húsið stendur á upp- fyllingu í Grófinni þar sem var uppsátur fyrir báta Víkurmanna, Hlíðarhúsamanna og Grjótamanna. Húsið var formlega opnað á afmælisdegi Reykja- víkurborgar hinn 18. ágúst á menningarborgarári og var opið almenningi á Menningarnótt í mið- borginni daginn eftir. Starfsemi bókasafnsins hófst nokkrum vikum síðar eða 8. september. Borgarbókasafn hefur til umráða 2894 m2 auk hluta sameignar sem er 975 m2. Svæði fyrir gesti bókasafnsins er á 1., 2. og 5. hæð en aðalskrifstofa er á 4. hæð og i sameign á 6. hæð er kaffistofa og „Sigríður" eftir Sæmund Valdimarsson á 2. hæð. mötuneyti ásamt sýningar- og fyrirlestrasal, Grófarsal. í þessu nýja húsnæði sex- til sjöfaldast rými fyrir gesti frá því sem var í Esjubergi og aðstaða öll hefur gjörbreyst til hins betra bæði fyrir gesti og starfsmenn. Það er einnig ómetanlegt að fjórar menningarstofnanir borgarinnar skuli nú vera hlið við hlið í miðborginni, þ.e. Borgarbókasafn, Borg- arskjalasafn og Ljósmyndasafn Reykjavíkur í Grófarhúsi og Listasafn Reykjavíkur í Hafnarhúsi við hliðina. Safnið er opið virka daga frá kl. 10-20 (19 á fostud.) og um helgar frá kl. 13-17. Starfsmenn Borgarbókasafns í Grófarhúsi eru nú um 45 en alls vinna um 60 manns í húsinu öllu. Aðsókn hefur aukist um 100% miðað við gamla Esjuberg og jafnframt hefur heildaraðsókn að öllum söfnum Borgarbókasafns aukist um 28% milli áranna 2000 og 2001. Meðal nýjunga í Grófarhúsi má nefna: Reykjavíkurtorg er góður upphafsstaður til að kynna sér lífið í borginni, fyrirtæki og stofnanir, félög, námskeið, menningarviðburði og það sem efst er á baugi hverju sinni, bæði á vegum Reykja- víkurborgar og annarra. Sögulegur fróðleikur um Reykjavík af ýmsu tagi er nægur í Grófarhúsi, m.a. í skjölum og ljósmyndum hjá sambýlis- stofnunum okkar. A Reykjavíkurtorgi eru auk þess haldnir minni fundir og sýningar sem tengjast Reykjavík. Leskaffi með sjálfsölu er með góðri aðstöðu til að lesa islensk og erlend dagblöð og tímarit.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Sveitarstjórnarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.