Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.2001, Side 22

Sveitarstjórnarmál - 01.12.2001, Side 22
Almenningsbókasöfn Gestir geta litið í bækur og tímarit á bókatorginu á 1. hæð. Aðrar fréttir af þjónustu Borgarbókasafns Borgarbókasafn gerði á árinu 2000 samstarfssamning við Bókasafn Mosfellsbæjar og Bókasafn Seltjarnarness sem felur í sér að íbúar í þessurn þrernur sveitarfélögum, Mos- fellsbæ, Seltjarnarnesi og Reykjavíkurborg, fá i öllum bókasöfnum sömu þjónustu, geta notað skírteini sín í öllum söfn- unum og fengið að láni og skilað Tón- og mynddeild er rúmgóð. Leiknar kvik- myndir og fræðslumyndir á myndböndum og geisladiskum er þar að finna auk tónlistar. Bóka- og tímaritakostur safnsins um tónlist og kvikmyndir hefur verið aukinn verulega. Farið er að lána út kvikmyndir á DVD-diskum. Grófarsalur. Nú ræður safnið yfir góðu rými sem nota má til að halda ýmsar dagskrár, málþing og sýningar en Grófarsalur er fyrirlestra- og sýningarsalur sem söfnin þrjú nýta í sameiningu. Barnadeild er með sérstakri sögubúð þar sem boðið er upp á ýrnsar dagskrár fyrir börn. Hægt er að panta sögustundir og kynningu á safninu fyrir hópa og þar eru tölvur sérstaklega ætlaðar börnum. Aðstaða fyrir ungt fólk. Þar eru teiknimynda- sögur í úrvali, bæði á íslensku og erlendum málum, og annar safnkostur sem höfðar til unga fólksins. Sérstök áhersla er lögð á Ijóðabækur eftir unga höfunda og upplýsingar um námskeið og annað sem tengist störfum ungs fólks. Safnið stendur fyrir ritsmiðjum þar sem ungu fólki er leið- beint við að skrifa og yrkja. Sjónlistadeild er ætlunin að efla og taka mið af nálægðinni við „sjónlistasöfnin“, Ljósmyndasafn Reykjavíkur og Listasafn Reykjavíkur. Tölvueign safnsins jókst verulega og nú hafa gestir aðgang að um 30 tölvum tengdum Netinu og þar er einnig hægt að leita í gagnagrunni safnsins. í barnadeildinni eru þrjár tölvur eingöngu ætlaðar börnum og ein leikjatölva. Gestir eru ánægðir með nýja húsnæðið í Grófar- húsi, þótt ýmsu sé enn ólokið þar. Margir, einkum þeir eldri, voru dálítið áttavilltir til að byrja með i þessu stóra rými og urðu því ósköp fegnir að sjá gömlu starfsmennina innan urn allar nýjungarnar! í barnadeild safnsins eru fjórar tölvur ætlaðar börnum. Myndirnar með greininni tók Gunnar G. Vigfússon fyrir Sveitarstjórnarmál. þar sem þeim hentar. Mjög góð reynsla er af þessu samstarfi safnanna. Safnið hefúr eignast nýjan glæsilegan bókabíl sem var tekinn í notkun í janúar 2001. Ný áætlun tók gildi í september sl. og er Kjalarnesi, sem nú er hluti af Reykjavík, þjónað með bókabíl. Kringlusafn var opnað sl. haust í viðbyggingu við Borgarleikhúsið eins og áður er fram komið og í undirbúningi er að opna bókasafn í Árbæjarhverf- inu á náinni framtíð. Bókmenntavefurinn www.bokmenntir.is stækkar ört en á honum eru íslenskar samtímabókmenntir kynntar. í greinarlok er mér það ljúft og skylt að geta þess að samstarf okkar í Borgarbókasafni við sveitar- stjórnarmenn í Reykjavík er í einu orði sagt frá- bært. Þeir hafa undantekningarlaust fullan skilning á því hve mikilvægt það er að almenningur hafi aðgang að góðum bókasöfnum með öllum þeim nýjungum sem tilheyra þeim sem nútíma menning- arstofnunum. Heimasíða safnsins er: www.borgarbokasafn.is
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Sveitarstjórnarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.