Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.12.2001, Síða 33

Sveitarstjórnarmál - 01.12.2001, Síða 33
Menningarmál Stofnun í minningu Egils Skallagrímssonar Við Veiðihúsið við Hítará, þar sem bæjarstjórnarfundurinn var haldinn. Á myndinni eru, talið frá vinstri, Stefán Kalmansson bæjar- stjóri, Eiríkur Ólafsson bæjarritari og bæjarfulltrúarnir Guðrún Fjeldsted, Anna Ingadóttir, Guðmundur Eiríksson, Kolfinna Jóhannes- dóttir, Guðrún Jónsdóttir, Kristmar Ólafsson, Finnbogi Leifsson, Guðbrandur Brynjúlfsson og Helga Halldórsdóttir. Myndina tók Gísli Einarsson, ritstjóri Skessuhorns. Bæjarstjórn Borgarbyggðar hélt 100. fund sinn fimmtudag- inn 15. mars 2001. í tilefni þess var ákveðið að breyta um fund- arstað og halda fundinn í veiði- húsinu við Hítará sem stendur á bökkum árinnar. Á fundinum var samþykkt svohljóðandi tillaga: „í tilefni af 100. fundi bæjar- stjórnar Borgarbyggðar, sem haldinn er í veiðihúsinu við Hitará 15. mars 2001, samþykkir bæjar- stjórn að veita Safnahúsi Borgar- íjarðar 500.000 króna framlag til að þróa nánar og útfæra fram komnar hugmyndir um stofnun í minningu Egils Skallagríms- sonar. Niðurstöður úr þeirri vinnu skulu sendar bæjarstjórn til skoðunar að verki loknu.“ Svofelld greinargerð fylgdi tillögunni: „Borgarbyggð er sveitarfélag í byggð á miklum söguslóðum og er innan marka sveitarfélagsins þekktust Egils saga, sagan af landnámi Skallagríms Kveld- Úlfssonar og litríku lífi skáldjöf- ursins Egils Skallagrímssonar. Tugþúsundir ferðamanna koma á ári hverju á þekkta sögustaði í Borgarfirði, s.s. Borg á Mýrum og i Reykholt. í Borgarfirði er einnig sögusvið Gunnlaugs sögu ormstungu, Bjamar sögu Hítdæla- kappa og fleiri merkra sagna. Þessi menningararfur er íbúum hér ekki einungis verðmætur sem hluti af sögu héraðsins, heldur er hann einnig sterkt að- dráttarafl, bæði fyrir innlenda og erlenda ferðamenn. Undanfarið hafa verið uppi hugmyndir, bæði hjá fræðslu- og menningarmála- nefnd Borgarbyggðar svo og hjá Safnahúsi Borgarljarðar um að koma á fót nýrri menningar- starfsemi tengdri nafni Egils Skallagrímssonar. Einnig hefúr Safnahúsið haft samráð við Snorrastofu í þessu sambandi. Því er það mat bæjarstjórnar að vænlegt sé að reyna að þróa og útfæra þessar hugmyndir frekar svo hægt verði að taka afstöðu til framkvæmdar og frekari fjár- mögnunar verkefnisins.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Sveitarstjórnarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.