Sveitarstjórnarmál

Årgang

Sveitarstjórnarmál - 01.12.2001, Side 44

Sveitarstjórnarmál - 01.12.2001, Side 44
Samgöngumál vettvang til þess að móta frekari tillögur sem fela í sér betra sam- félag. Og nú höfum við i sama til- gangi sameinað almenningssam- göngur á svæðinu og búið þannig í haginn að hagræðing eigi að vera auðveldari eftir en áður. Ég legg ríka áherslu á að slík sameining eigi allra helst að leiða af sér sparnað án þess að slíkar aðgerðir bitni um of á þjónustunni. Nú, eins og við upphaf síðast- liðinnar aldar, þykir mörgum það betra að fara með fólksbílum. Munurinn er einkum sá að fólks- bílarnir eru nú orðnir almennings- eign. Bílastæðavandi, til dæmis við framhaldsskóla, er slíkur að til vandræða horfir. Samt sem áður hefur unga fólkið ekki valið strætisvagnana. Við getum því spurt okkur: Hvers vegna vill fólk frekar fara á bílnurn sínurn heldur en að taka strætó? Hvers vegna eru tómlegir strætisvagnar svo algeng sjón um borg og bý? Og hvernig getum við fyllt þá? Eða getum við ekki fyllt þá? Og hvað er þá til ráða? Reyndar eru nú til sýningar í sjónvarpi skemmtilegar og eflaust áhrifaríkar auglýsingar sem ætlað er að ná til unga fólksins og við eigum eftir að sjá hvaða árangri þær skila en átakið lofar góðu og ber vitni um að stjórnendur Strætó átti sig vel á því hver sé stóri markhópurinn sem við viljum ná til. Því það er erfitt að kenna gömlum hundi að sitja og það er klókt að reyna þá að ná til þeirra sem yngri eru í þeirri von að þeir haldi siðan áfram að njóta þeirrar góðu þjónustu sem þeim stendur til boða. Síðan fyrstu áætlunarbílarnir runnu milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur hafa orðið gífur- legar breytingar á samfélagi okkar og lifnaðarháttum. Megin- kröfurnar eru um hraða og þæg- indi og gildir það alveg eins urn samgöngur eins og upplýsinga- tækni. Umhverfismálin hafa ekki náð eins hátt á forgangslista al- mennings og við gjarnan vildum. Það er m.a. hlutverk okkar að beina athygli borgaranna að þessum mikilvæga þætti í al- mannasamgöngum sem og í um- hverfi okkar öllu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Sveitarstjórnarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.