Sveitarstjórnarmál

Årgang

Sveitarstjórnarmál - 01.12.2001, Side 48

Sveitarstjórnarmál - 01.12.2001, Side 48
Samgöngumál Ég vil leggja áherslu á mikil- vægi þeirra ytri þátta sem ég hef nefnt hér og nauðsynlegir eru til að almenningssamgöngur geti orðið liður í að breyta ferða- venjum fólks og auka lífsgæði borgarsamfélagsins. Án þess að skapa skilyrði í ytra umhverfi verða almenningssamgöngur aldrei raunhæfur valkostur. En því fer auðvitað íjarri að ytri búnaður ráði öllu. Metnaðar- fúll þjónusta þeirra aðila sem fengið hafa það hlutverk að reka almenningssamgöngur er einnig nauðsynleg forsenda þess að vel takist. Á undanfornum árum „Annars staðar í Evrópu lögðu menn vegi fyrir vagnasamgöngur og síðar járnbrautir ...' Eimvagn á járnbrautarteinum sem lagðir voru vegna hafnargerðar í Reykjavík. Ljósm. Magnús Ólafsson. öðrum lausnum en að auka umferðarrýmd einka- bílsins. • Að leitast verði við að draga úr neikvæðum áhrifum umferðar og umferðarmannvirkja á urn- hverfið. • Að bílastæðastefna verði notuð til að stýra urn- ferðarflæði, vali á ferðamáta og til að stuðla að auknum gæðum byggðar. • Að almenningssamgöngur verði raunhæfur val- kostur í öllum hverfum borgarinnar og að hlut- deild þeirra í umferðinni verði aukin. • Að á meginleiðum almenningsvagna verði leitast við að veita þeim forgang í umferðinni. • Að í umferðarskipulagi og við gerð deiliskipulags verði í hvívetna fylgt þeim áherslum sem stuðla að bættum rekstrarskilyrðum almenningssam- gangna. hefúr Reykjavíkurborg lagt mikla áherslu á að bæta þjónustu strætisvagna. Sett voru markmið um gæði þjónustunnar, átak gert til að bæta stundvísi og fylgjast með þróun hennar, rnæla gæði á framkvæmd þjón- ustunnar meðal viðskiptavina og aðlaga leiðakerfi byggð og ferðamynstri fólks. Mikilvægt er að þetta starf verði þróað áfram hjá hinu nýja byggðasam- lagi og að haldið verði áfram við uppbyggingu bættrar þjónustu. Meðal stærstu verkefnanna framundan og sem nú þegar hefúr verið rætt urn er heildarendurskoðun á leiðakerfinu. Þótt segja megi að leiðir strætisvagna myndi eitt samfellt net um höfuðborgarsvæðið fer því fjarri að það sé skipulagt sem ein heild. Mark- miðið á að vera að skipuleggja samfellt kerfi frá Hvaleyri til Hvaltjarðar þannig að íbúar og gestir höfuðborgarsvæðisins skynji það sem samofna og augljósa heild. Annað mikilvægt spor sem verða þarf í frarn- þróun hins nýja fyrirtækis er skipulag og upptaka á rafrænu greiðslukerfi. Slíkur greiðslumáti er ekki einungis svar við kröfum tímans um rafræn við- skipti heldur er það einnig undirstaða undir alla gagnasöfnun um notkun þjónustunnar. Rafrænt greiðslukerfi sýnir hvar farþegar stíga í vagn, hve
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Sveitarstjórnarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.