Sveitarstjórnarmál

Årgang

Sveitarstjórnarmál - 01.12.2001, Side 49

Sveitarstjórnarmál - 01.12.2001, Side 49
Samgöngumál Strætó í Bakarabrekkunni árið 1939. Ljósm. Vigfús Sigurgeirsson. hér á suðvesturhorninu er sú um- ræða nú að verða tímabær. Vita- skuld er þar um stórar íjárhæðir að ræða og nauðsynlegt að greina kostnað og ávinning í víð- asta samhengi. Ég tel að það sé ekki endilega óraunhæfur mögu- leiki að t.d. Mjóddin, sem von bráðar mun hýsa höfúðstöðvar Strætó bs., verði um leið aðal- brautarstöð höfúðborgarsvæðis- ins þegar fram líða stundir og að þaðan aki lestir í ýmsar áttir sem burðarásar í samgöngukerfi suð- vesturhornsins með strætisvagna sem hverfaleiðir. Við lifúm nú tímabil alheims- þorpsins þar sem landamæri verða sífellt óljósari og skynjun manna er að færast meira til þess að líta á sig sem íbúa heimsins fremur en ákveðinnar borgar. margir og hver samsetning þeirra er. Þannig fást mikilvægar upplýsingar urn notkun einstakra bið- stöðva og um skilvirkni leiða ásamt sjálfvirkum tímamælingum á stundvísi vagnanna. Þessar upplýsingar allar eru grundvöllur fyrir hagræðingu í rekstri og betra skipulag þjónustunnar. Vaxandi umræða er nú um að taka upp járn- brautir sem samgöngumáta á ákveðnum stöðum. Með fólksíjölgun og útbreiðslu þéttbýlissvæðisins Strætisvagn á horni Lönguhlíðar og Miklubrautar 1958. Fram- kvæmdir við Miklubraut standa yfir. Ljósm. Vigfús Sigurgeirsson. Á Lækjartorgi hefur löngum verið miðstöð strætisvagnasam gangna í Reykjavík. Myndin er frá árinu 1963. Ljósm. Alþýðu- blaðið: Jóhann Vilberg. Sameining almenningssamgangna á höfuðborgar- svæðinu er liður í því að íbúar þess skynji um- hverfi sitt sem eina stóra byggðarheild ofar ein- stökum sveitarfélagamörkum. Samfelld þjónusta þvert á þau landamæri rennir styrkari stoðum undir höfúðborgarsvæðið sem mótvægi við aðrar stærri heildir heimsbyggðarinnar. Greinin er nœr samhljóða ávarpi sem borgarstjóri Jlutti á ársfundi Strœtó bs. 30. nóvember 2001.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Sveitarstjórnarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.