Sveitarstjórnarmál

Volume

Sveitarstjórnarmál - 01.12.2001, Page 57

Sveitarstjórnarmál - 01.12.2001, Page 57
Erlend samskipti Ungt íþróttafólk úr Hafnarfirði ásamt þjálfara sínum á siglingu í Hámeenlinna. Frá pallborðsumræðum á vinabæjamótinu. skilvirkari þjónustu við íbúana og endurskoðaðri stjórnsýslu. Við Hafnfirðingar miðluðum af reynslu okkar við gerð þjónustusamninga við einkaaðila um afnot til langs tíma af mannvirkjum sem einkaaðilinn á, byggir og rekur. Vakti sú kynning jákvæða athygli þar sem sveitarfélögin eru öll sem einn að horfa til framtíðar í bættri þjónustu við íbúana á sem hag- stæðastan og farsælastan hátt. Pallborðsumræð- Hlýtt á pallborðsumræður. Konan á miðri mynd er Kristín B. Sig- urbjörnsdóttir, formaður deildar Norræna félagsins í Hafnarfirði. urnar voru mjög fróðlegur, því þar miðluðu full- trúar sveitarfélaganna því sem þeim næst stendur hverju sinni. í ferðinni var okkur m.a. gefinn kostur á að heimsækja sögu-, menningar- og listasöfn, þá var boðið í skógarferð og heimsókn í glerverksmiðjuna Iittala. Allir nutu ferðarinnar vel, tóku þátt í sem flestu og unga fólkið kynntist jafnöldrum sínum í starfi og leik. Með heimsóknum sem þessum gefst okkur sem tökum þátt gott tækifæri til að kynnast betur því um hvað fólk er að hugsa og framkvæma annars staðar, það gefúr aukin tækifæri til vinskapar og víðsýni, ég tala ekki um betri kynni fyrir þá sem fylla hóp síns heimabæjar sín á milli. Ferðin til Finnlands tókst vel. Það er spennandi til þess að hugsa að vorið 2003 verður mót í Frederiksberg, þá verður fróðlegt að heyra hvað verður efst á baugi í norrænum sveitarstjórnar- málum. Þá styttist í það að við í Hafnarfirði fáum tækifæri til að bjóða vinum okkar heim, það er mikil tilhlökkun, en það verður árið 2005.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.