Sveitarstjórnarmál

Volume

Sveitarstjórnarmál - 01.12.2001, Page 75

Sveitarstjórnarmál - 01.12.2001, Page 75
Brunavarnir hefur félagið greitt hundruð milljóna króna til sveitarfélag- anna miðað við verðlag nú. Staðan nú Á grundvelli samþykktar full- trúaráðsins frá árinu 1998 hefur stjórnin tekið ákvarðanir árlega um greiðslu ágóðahlutar til að- ildarsveitarfélaganna. Fyrsta árið, þ.e. 1998, var framlag til ágóðahlutar kr. 110 milljónir, eins og áður segir, árið 1999 var greiðslan 130 milljónir, árið 2000 140 milljónir og ágóðahlutur árið 2001, sem greiddur var út 15. október sl., var 150 milljónir kr. Samtals hefur EBÍ því greitt aðildarsveit- arfélögunum frá árinu 1998 framlag til ágóðahlutar að upp- hæð kr. 530 milljónir. Aðildarsveitarfélög EBÍ eru 86 og er ágóðahluturinn greiddur í samræmi við eignaraðild þeirra að sameignarsjóði EBÍ. Sam- kvæmt þessum reglum hefúr Ak- ureyri fengið hæstu greiðslurnar, eða samtals rúmar 57 milljónir sl. fjögur ár, því næst Kópavogur með samtals kr. 46 milljónir, Reykjanesbær rúmar 37 millj- ónir, Isaíjarðarbær rúmar 25, Vestmanneyjar 21 milljón og Fjarðabyggð rúmar 19 milljónir. í samræmi við samþykktir fé- lagsins mælast stjórn og fulltrúa- ráð EBI til þess við sveitarfé- lögin að þau verji framlaginu meðal annars til forvarna, greiðslu iðgjalda af tryggingum sveitarstjórna og brunavarna í sveitarfélaginu. Á því er ekki nokkur vafi að ágóðahlutagreiðslurnar hafa orðið til þess að bæta forvarnir í sveitarfélögunum og hefur fram- lagið m.a. orðið til þess að nokkur sveitarfélög hafa end- urnýjað slökkvibifreiðar sínar og annan slökkvibúnað. Fleiri og fleiri velja ELGO-Múrklæðni Rádhús Ölfuss Þorlákshofn ELGO-MÚRKLÆÐNING hefur verið undir eftirliti RB M SlÐASTUÐIN 10 ÁR OG HEFUR HÚN FARIÐ I GEGNUM ÝMSAR PRÓFANIR, SVO SEM NORDEST NTBUILD 66 OG STAOIST ÞÆH ALLAR. ELGO-múrklæoning var tekin út af Birni Marteinssyni I VERKFRÆÐINGI HJÁ RB (RANNSÓKNAST.BYGGINGARIDNAÐARINS) Kynntu þér ELGO-Múrkíæðningu áðurAen þúákvedur^annað ELGO-múrklæðning var valin á: Heiðarskóla Reykjanesbæ Stjórnsýsluhúsið Þorlákshöfn Endurmenntunarstofnun Háskóla íslands Grindavíkurskóla Grindavík VlÐBYGGING NJARÐVÍKURSKÓLA Vegna þess að ... , dingu og reynslu Hún hefur gó Hún er á verði við allra hœfi Hún hentar á allar tegundir bygginga Hún hentar á nýtt og eldra húsnœði Hún er létt, sterk, fegrar, ver og einangra Varist eftirlíkingar Leitið tilboða Stangarhyl 7 - 567-2777 - www.elgo.is - sala@elgo.is
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.