Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.2001, Page 79

Sveitarstjórnarmál - 01.12.2001, Page 79
Fræ&slumál Myndin er frá fyrsta árinu sem skólinn starfaði 1951. Drengir bera grjót á handbörum. Ljósmynd: S. E. Vignir. lægri en í almennri vinnu vegna þess að um var að ræða vinnuskóla þar sem fræðsla og þjálfun var samþætt vinnunni. A síðustu árum hafa verkalýðsfélög ekki gefið út launataxta fyrir ungl- inga og nú gerir stjórn Vinnuskóla Reykjavíkur ár- lega tillögu til borgarráðs Reykjavíkur um laun unglinganna. Eftirfarandi tafla sýnir laun unglinga eins og þau voru 1954 og þau síðan reiknuð til verðlags ársins 2001 eftir vísitölu neysluverðs. Til samanburðar eru laun í Vinnuskólanum sumarið 2001. Á fyrstu árum Vinnuskólans var miðað við lægri 75% hærri 2001 en var 1954 miðað við áðurnefnda útreikninga. Fram til ársins 1975 voru stúlkur og piltar höfð í aðskildum flokkum og verkefni þeirra sömuleiðis skilmerkilega aðgreind. Á fyrstu árum skólans störfuðu piltar t.d. við ýmiss konar jarðvinnu, s.s. skurðgröft og fram- ræslu mýrlendis. Þeir lögðu einnig holræsi og hreinsuðu grjót og brutu land til ræktunar. Störf stúlkna voru á sama tíma nánast eingöngu umhirða gróðurs á opnum svæðum og í skrúðgörðum borg- arinnar, skógrækt í Öskjuhlíð og Heiðmörk og barnagæsla á leikvöllum. Frá árinu 1977 er þessi Laun unglinga Árið 1954 13 ára kr. 4,80 á klst. á verðlagi ársins 2001 kr. 122 á klst. greidd laun árið 2001 14 ára kr. 5,40 á klst. kr. 138 á klst. kr. 241 á klst. 15 ára kr. 6,00 á klst. kr. 153 á klst. kr. 272 á klst. 16 ára kr. 362 á klst. aldur og 16 ára unglingar voru ekki í vinnuskóla- hópnum, enda taldir gjaldgengir í almenna vinnu. Nú eru 16 ára unglingarnir komnir í hóp vinnu- skólaunglinga en 13 ára börn eru ekki lengur ráðin til starfa. Launin, sem borin eru saman, eru um skipting í vinnuflokka og mismunandi verkefni kynjanna alveg horfin. Nú eru allir flokkar Vinnu- skóla Reykjavíkur skipaðir bæði piltum og stúlkum og allir ganga að þeim verkefnum sem vinnuflokk- urinn á að sinna.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.