Sveitarstjórnarmál

Årgang

Sveitarstjórnarmál - 01.12.2001, Side 82

Sveitarstjórnarmál - 01.12.2001, Side 82
Fræöslumál Fatlaðir við störf á Miklatúni. Reykjavík hafa líka við mörg tækifæri tekið fram að ásýnd borgarinnar væri önnur ef vinnuframlag unglinganna í Vinnuskólanum kæmi ekki til. Gott dæmi um það er útivistarparadísin Heiðmörk, sem var lýst friðland Reykvíkinga árið 1950. Allt frá stofnun Vinnuskóla Reykjavíkur hafa unglingar úr skólanum unnið í Heiðmörk við plöntun trjáa, urn- hirðu gróðurs og lagningu göngustíga. Dæmi er um að fólk á miðjum aldri fer um Heiðmörk með börnum sínum og sýnir þeim hvar þau voru við gróðursetningu á vegum Vinnuskólans fyrir ein- hverjum áratugum og unga fólkið getur svo tekið við og sýnt þeim eldri hvar nú er verið að planta. Vinnuskóli Reykjavíkur minntist 50 ára afmælis- ins á ýmsan hátt. Hinn 19. október sl. stóð skólinn fýrir ráðstefnu um málefni vinnuskóla sveitarfélaga í samvinnu við Fræðslumiðstöð Reykjavíkur, Sam- band ísl. sveitarfélaga og Vinnuskóla Kópavogs. A ráðstefnunni kom fram að mikil þörf er íyrir vinnuframlag nemenda í vinnuskólum sveitarfé- laga. Þörf er á að huga að samstarfi vinnuskóla og grunnskóla í ljósi lengingar skólaársins. Enginn lagarammi er til um vinnuskóla og talin var brýn þörf á að bæta lagalegt unthverfi hans. Leiðbein- endur vinnuskóla gegna lykilhlutverki í aðlögun ungmenna að vinnumarkaði og vinnuskólinn er brú nemenda út í atvinnulífið. Greinin er byggð á erindi sem höfundur Jlutti á ráðstefnu um málefni vinnuskála sveitarfélaga 19. október 2001. Er þörf fyrir meira rými? Við bjóðum frábæra lausn Færanlegar kennslustofur og skrifstofur til leigu og sölu HAFNARBAKKI Suðurhöfninni Hafnarfirði sími 565 2733 www.hafnarbakki.is
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Sveitarstjórnarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.