Sveitarstjórnarmál

Volume

Sveitarstjórnarmál - 01.12.2001, Page 84

Sveitarstjórnarmál - 01.12.2001, Page 84
Fræðslumál Umsjón með náminu er í höndurn þriggja manna náms- stjórnar, þ.e. tveggja fulltrúa Ey- þings og eins fulltrúa RHA. Sí- menntunarstjóri RHA sér um framkvæmd námsins. Reynslan eftir 1. önn Námið var auglýst sl. sumar og var fjöldi umsókna langt um- fram væntingar. Nokkur affoll hafa síðan orðið svo sem vænta mátti. A haustönn voru þannig 29 nemendur við nám en 25 nemendur halda áfram náminu á 2. önn. í nemendahópnum er fólk frá fyrirtækjum, sveitarfé- lögum og ríkisstofnunum á aldr- inum 37 til 55 ára. Reynslan hefúr sýnt að nemendur verða að ætla sér talsverðan tírna í námið, s.s. til úrlausnar verkefna milli námslota. Að lokinni fyrstu önn er nú komin nauðsynleg festa í skipulagið og nemendahópinn. Almennt virðast nemendur því ánægðir hvernig til hefúr tekist og horfa bjartsýnir á framhaldið. Ætla má í Ijósi fenginnar reynslu að boðið verði upp á námið á ný þegar þessi hópur hefúr útskrif- ast. Hópvinna í verkefnisstjórnun. Á myndinni eru, talið frá vinstri, Árni K. Bjarnason, sveit- arstjóri Svalbarðsstrandarhrepps, Magnús E. Finnsson, tæknifræðingur hjá Norðurorku, Björn Magnússon, forstöðumaður FMR á Akureyri, Pétur Þór Jónasson, Sigurgeir Steindórsson, framkvæmdastjóri Vélsmiðju Steindórs á Akureyri, og Pétur Arnar Pét- ursson, bæjarfulltrúi á Blönduósi. utan skilgreinds námsefnis. Kennt er i fjórum eða fimm lotum á önn til að auðvelda fólki að skipuleggja námið samhliða starfi sínu og til að auðvelda fólki að sækja námið um lengri veg. Þegar kennt er í fjórum lotum, eins og var nú á haust- önn, hefst kennslulota eftir há- degi á miðvikudegi og lýkur síð- degis á laugardegi. Hverjum námsáfanga lýkur með prófi eða mati á verkefnum. Til miðlunar á kennsluefni og til að auðvelda nemendum sam- skipti sín á milli og við kennara hafa þeir aðgang að WebCT sem er námsumhverfi á vefnum. Námsgjald er 285.000 kr. fýrir námið í heild. Hér er því um að ræða dýrt nám og eðlilegt að nemendur geri kröfú um góða þjónustu. Gerðar eru því miklar kröfur til kennara, m.a. í ljósi þeirrar áherslu sem er á hagnýtt gildi námsins. Aðalfundur Grunns í febrúar 1999 stofnuðu for- stöðumenn skólaskrifstofa, fræðsluskrifstofa og fræðslu- og menningarsviða hjá sveitarfé- lögum félag sem þeir kölluðu Grunn. Félagar geta orðið allir þeir sem veita forstöðu málefnum grunnskóla fyrir eitt eða fleiri sveitarfélög. Aður hafði þessi hópur átt óformlegra samband allt frá haustinu 1996. Tilgangur félagsins er að auka kynni og stuðla að samstarfi fé- lagsmanna. Að efla áhrif þeirra stofnana sem félagar vinna fyrir og vinna að framþróun og um- bótum í skólastarfi. A aðalfundi félagsins sem haldinn var í Fræðslumiðstöð Reykjavíkur hinn 7. desember fór fram stjórnarkjör. I stjórn voru kosnir Arthur Morthens, forstöðumaður þjón- ustusviðs Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur, sem er formaður, Eiríkur Hermannsson, fræðslu- stjóri Reykjanesbæjar, ritari, og Þorlákur Helgason, fræðslustjóri Sveitarfélagsins Árborgar, gjald- keri. Fráfarandi stjórn skipuðu Sig- urbjörn Marinósson, forstöðu- maður Skólaskrifstofu Austur- lands, Helga Guðmundsdóttir, forstöðumaður fræðslu- og menningarsviðs Austur-Héraðs, og Stefán Ólafsson, fram- kvæmdastjóri fræðslu- og félags- sviðs HornaQarðar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.