Sveitarstjórnarmál

Volume

Sveitarstjórnarmál - 01.12.2001, Page 90

Sveitarstjórnarmál - 01.12.2001, Page 90
Umhverfismál Hermann Þórðarson, forstöðumaður á Efnagreiningum, Keldnaholti, og Brynjólfur Björnsson umhverjisver/frœðingur, Verkfrœóistofunni Hönnun hf: Tilbúið votlendi - náttúruleg lausn á fráveituvanda minni sveitarfélaga Gerð er grein fyrir tilraun með hreinsun skólps frá Sólheimum, Grímsnesi, í svokölluðu tilbúnu votlendi (e. constructed wetland). Verkefnið var unnið í samvinnu Sólheima í Grímsnesi, Hönnunar hf. og Iðntæknistofnunar og stutt af Rannsóknaráði íslands. 1. Inngangur I ársbyrjun 1999 komu Sólheimar að máli við Hönnun hf. og báðu um að skoðaðar yrðu aðferðir við náttúrulega hreinsun fráveituvatns að Sól- heimum. Sólheimar eru vistvænt byggðarhverfi þar sem búa um 100 manns. Þar er rekin fjölbreytt at- vinnustarfsemi, m.a. fimm fyrirtæki og íjögur verkstæði auk Sólheimabúsins. Umhverfismál skipa þar öndvegissess og áhersla lögð á lífræna ræktun og endurvinnslu. Sólheimar höfðu fyrir framkvæmdirnar hug á að koma á fót náttúrulegri hreinsun fráveituvatns og vegna legu sinnar inni í landi þurftu Sólheimar að leggja í gerð tveggja þrepa hreinsunar fráveituvatns. Vegna áherslu Sól- heima á umhverfismál var ákveðið að byggja nátt- úrulegt hreinsivirki, fyrsta sinnar tegundar á Is- landi. Brynjólfiir Björnsson lauk prófi í byggingaverkfrœði frá Háskóla Islands árið 1994 og civ. ing.-prófi í umhverfisverkfrœði frá DTU í Danmörku 1997. Hann hefur unnið sem verkfrœðingur hjá Verk- frœðistofunni Hönnun hf. frá árinu 1997 og aðallega starfað við hönnun á fráveitumannvirkjum og við önnur tœknileg umhverfismál. Hönnun gerði frumathugun á nokkrum náttúru- legum aðferðum við hreinsun fráveituvatns frá Sól- heimum. Ákveðið var að ráðast í gerð tilraunareita tilbúins votlendis eftir þá frumathugun. Tilbúið votlendi er votlendi sem gert er af manna höndum og samkvæmt erlendri reynslu er slíkt votlendi ein- föld, ódýr og góð aðferð við hreinsun fráveitu- vatns, jafnvel þar sem vetur eru kaldari en hér á landi. Tilbúið votlendi Fráveituvatni er hleypt á svæði, sem þétta verður ef jarðvegur þar er ekki þéttur fyrir, og þar er komið fyrir jarðefni (fínni möl eða grófum sandi) og votlendisgróðri plantað í það. Gróðurinn sér um að flytja súrefni að bakteríum í jarðveginum, sem einnig setjast að á rótum plantnanna. Bakteríurnar sjá síðan að mestu um að eyða lífrænni mengun. Að auki á sér stað hreinsun og síun í jarðveginum. Til eru tvær megingerðir tilbúins votlendis, ofan- jarðarvotlendi sem byggist á yfirborðsflæði þar sem skólpið flæðir í grunnum skurðum urn reitina og svo neðanjarðarvotlendi sem byggist á flæði fráveituvatns neðanjarðar í gegnum fyllingarefnið. Hermann Þórðarson efna- verkfrœðingur erforstöðu- maður Efnagreininga, Keldnaholti, sem er sameig- inleg rannsóknastofa Rann- sóknastofnunar landbúnað- arins og lðntœknistofnunar. Hermann hefur unnið hjá Iðntœknistofnun frá árinu 1995 viðýmis verkefni á m. a. mengunargreiningar, nat á umhverfisáhrifum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.