Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.2001, Qupperneq 92

Sveitarstjórnarmál - 01.12.2001, Qupperneq 92
Umhverfismál 4. mynd. Tilraunareitir, september 2000. 5. mynd. Þörungar í brunni. 1. tafla. Niðurstöður mælinga. Straumur Heildar N mg/L nh4-n mg/L N03-N mg/L Heildar P mg/L SS mg/L efni (COD) mg/L pH S3 Fyrir rotþró 9,3 6,8 0,7 2,0 66,0 371,0 7,40 S4 Eftir rotþró 10,5 9,1 0,6 1,8 12,0 51,0 7,26 B1-B4 Frá reitum 5,2 5,2 0,1 0,8 3,3 18,6 7,22 Reitir Lækkun % 50% 43% 79% 55% 72% 63% Heild Lækkun % 44% 23% 82% 59% 95% 95% Virkni kerfisins í heild má sjá með samanburði á gildum fyrir rotþró og svo frá brunnum. Ef horft er á breytingarnar í sjálfum reitunum þá verður að bera saman gildin úr S4, þ.e. eftir rotþró og svo meðaltalið frá brunnunum fjórum. Veruleg lækkun verður á lífrænni mengun í reit- unum. Köfnunarefni, ammóniak og fosfór minnka um helming og nítrat verður einungis um fimmt- ungur. Svifagnir og lífræn efni (mælt sem COD) lækka um tvo þriðju. Ef horft er á kerfið í heild (með rotþrónni) minnka svifagnir og lífræn efni (COD) um tuttugufalt frá því gildi sem er í ómeð- höndluðu skólpi. Kerfið uppfyllir því vel kröfur reglugerðar um fráveitur og skólp um skólp- hreinsun. Því miður var ekki hægt að bera saman svo vel sé áhrif tegunda gróðurs né fylliefna í reitunum vegna vandkvæða með innrennsli. Almennt séð virtist ekki skipta öllu máli hvaða gróður eða efni var notað. Þá var heldur ekki hægt að stýra álagi inn á reitina eins og ætlað var. Reitirnir virtust þola ágætlega álag á bilinu 0,8-2,5 m3/dag, þegar rennslið náði því. Þetta svarar til um 2,5-7,3 m2/PE. Það er vel hugsanlegt að reitirnir þoli meira álag en þetta en ekki er ljóst hversu mikið há- marksálag þeir þola og þyrfti helst að fá þeirri spurningu svarað. Þyrfti líka að mæla virkni kerfis- ins að vorlagi og álagsþol þess þá, en það gæti verið takmarkandi. Þrátt fyrir þá erfiðleika sem verið hafa með innstreymið teljum við að leysa rnegi það á þann hátt að tilbúið votlendi verði hent- ugur valkostur. 4. Kostnaðaráætlun I framtíðarspá (Hönnun 1999) um Sólheima er gert ráð fyrir að magn fráveituvatns verði að hámarki 90 m3/dag og að mesti íbúafjöldi verði um 250 manns. Ymsar hönnunarforsendur er hægt að nota, en ef miðað er við 2,5-7,3 m2/PE (5 m2, EPA 1992) 2. tafla. Kostnaður við tilbúið votlendi að Sólheimum. Forsendur 250 manns Stærð Kostnaðaráætiun 90m3/dag votlendis (m2) (millj. kr.) 2,5 m2/PE 625 12 5,0 m2/PE 1250 15 7,3 m2/PE 1800 18 Við gerð kostnaðaráætlunarinnar er ekki gert ráð fyrir að leggja þurfi veg að mannvirkjum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.