Sveitarstjórnarmál

Volume

Sveitarstjórnarmál - 01.12.2001, Page 93

Sveitarstjórnarmál - 01.12.2001, Page 93
Umhverfismál verður stærð og kostnaður eins og sjá má í 2. töflu. 5. Niðurstaða Tilbúna votlendið reyndist vel hvað varðar lækkun sem verður á lífrænni mengun í reitunum. Kerfið uppfyllir vel kröfur reglugerðar um fráveitur og skólp um skólphreinsun, en í votlendisreitunum hafa lífræn efni (COD) og svifagnir lækkað um 95% og hreinsivirknin full- nægir reglum um tveggja þrepa hreinsun. Tilbúið votlendi gæti nýst mörgum sem þurfa að hreinsa fráveituvatn sitt á þann hátt, m.a. mörgum litlum eða meðalstórum samfélögum. 6. mynd. Hreinsivirkni í tilraunareitum sem hlutfall af losunarmörkum. 350 300 250 E 3 je L_ E o 200 3 (/) O - 150 COD Svifagnir Heildar-N Mengunarefni Heildar-P Fyrir rotþró Losunarmörk skv. reglucjerð 798/1999 um fraveiturog skólp o Eftir tilraunareiti tilbúins votlendis BCRGARPLAST Borgarplast er með vottað umhverfisstjórnunarkerfi samkvæmt alþjóðastaðlinum ISO 14001, eitt fyrirtækja í eigu íslendinga. Fyrirtækið framleiðir fjölmargar úrvalsvörur til verndunar náttúrunni. OfJ HISTViCi’IT Borgarplast framleiðir rotþrær, olíuskiljur, sandföng, brunna, vatnsgeyma og einangrunarplast. Öll framleiðsla fyrirtækisins er úr alþjóðlega viðurkenndum hráefnum og fer fram undir ströngu gæðaeftirliti. Rotþrær, olíu- og fituskiljur Borgarplasts eru viðurkenndar af Hollustuvernd ríkisins. i - j m BCRGARPLAST Sefgarðar 1-3 ■ 170 Seltjarnarnes Sólbakka 6 ■ 310 Borgarnes Simi: 561 2211 ■ Fax: 561 4185 Simi: 437 1370 ■ Fax: 437 1018 borgarplast@borgarplast.is ■ www.borgarplast.is U1 999 Vottað umhvertis- stjórnunarkerfi Húsasmiðjan selur vörur Borgarplasts á öllum sölustöðum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.