Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.2001, Page 95

Sveitarstjórnarmál - 01.12.2001, Page 95
Umhverfismál □æmi um vel hirt býli sem er ábúendum og íslenskum landbúnaði til sóma. Ljósm. Áskell Þórisson. stöðuna: hvernig er ástandið, hvað þarf að bæta og hvernig verður það best gert? Mismikið hefur verið gert, surns staðar „andlitslyfting“ á heilu hrepp- unum, töluvert málað af mannvirkjum og hundr- uðum tonna af brotajárni komið í endurvinnslu. í Svínavatnshreppi, Asahreppi og Helgafellssveit stefnir í 100% þátttöku íbúa i verkefninu. í Hvera- gerði var verkefnið tengt við iðnaðarhverfi þéttbýlisins, garðyrkjubændur og hesthúsabyggð. í Eyjafjarðarsveit er lögð áhersla á brotajárns- hreinsun og niðurrif ónýtra húsa. I Hornafirði á að safna saman brotajárni og senda það í endur- vinnslu. í Norður-Héraði söfnuðust þrjár kerrur af ónýtum rafgeymum um leið og bændur voru heim- sóttir og svona mætti áfram telja. A ýmsum stöðum er búið að hreinsa ljörur, ár, vötn, heiðar og girðingar, raða vélum og tækjum, bæði gömlum og nýjum, bera í plön og slóða og merkja heimreiðar. Það er ljóst að hreinsunarstörf eru bráðsmitandi. Aðrir þátttakendur, t.d. fyrirtæki, hafa litið í eigin barm og unnið að því að fella mannvirki sín sem best að umhverfinu. Stofnanir, t.d. landbúnaðar- skólarnir, ýmsar nefndir og ráð hafa verið öðrum þátttakendum til ráðgjafar. Þess má geta að við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri hafa fleiri tugir nemenda unnið umhverfisáætlanir fyrir býli á síðustu tveimur árum. Ráðgjöf og þjónusta Fyrsta og mikilvægasta skrefið er ákvörðunin um að bæta ásýndina. Mikilvægt er að sveitarfélög, stofnanir, fýrirtæki og einstaklingar geri sér grein fyrir ástandinu og setji sér raunhæf markmið til úr- bóta þar sem þeirra er þörf. Landeigendur þurfa ákveðna ráðgjöf og þjónustu til þess að koma sínum umhverfismálum í gott horf til framtíðar. Á vegum verkefnisins er stefnt að því að heimsækja alla tengiliði og jafnvel alla þá sem málið varðar á viðkomandi stað og gefa ábendingar um þær leiðir sem færar eru til að ná fram settum markmiðum. Átaksverkefnið Fegurri sveitir sér þátttakendum líka fyrir fræðslu- og kynningarefni. • Heimasíða verkefnisins hefúr slóðina www.sim- net.is/umhverfi • Flæðibankinn er tölvupóstlisti þar sem þátttak- endur verkefnisins fræðast um það sem er að gerast, fá hagnýtar upplýsingar og hugmyndir auk þess að læra hver af öðrum. Þeir sem ekki eru nettengdir fá póstsendingar með faxi eða hefðbundnum pósti. • Það er mikilvægt að kynna vel alla þá þjónustu og aðstöðu sem að gagni getur komið á hverjum stað. Staðsetningu gámasvæða, hvaða úrgangur á að fara hvert, móttökustað spilliefna o.s.frv. Fundir, fréttatilkynningar í héraðsfréttablöð eða dreifibréf er þægileg leið. Eins er mikilvægt að fyrirtæki og stofnanir kynni vel meðal starfs- manna sinna aðgerðir til hreinsunar og fegrunar og tryggi þannig meðvirkni þeirra. • Tengiliðum stendur til boða að fá bæklinga og veggspjöld til dreifingar, auk annars fræðslu- efnis, sér að kostnaðarlausu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.