Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.2001, Page 96

Sveitarstjórnarmál - 01.12.2001, Page 96
Umhverfismál Næsta sumar leggur verkefnisstjórn Fegurri sveita áherslu á: • aðstoð við þátttakendur. • áróður fyrir bættri umgengni. • heimsóknir til bænda. • fræðslu og ráðgjöf í vatnsveitu- og frárennslis- málum. • greinargerðir, en i bráðabirgðaákvæði III segir að sveitarstjórnir skuli eigi síðar en árið 2002 hafa lokið úttekt á ástandi skv. 44. grein nýju náttúru- verndarlaganna og skilað Náttúruvernd ríkisins greinargerð þar að lútandi. Þessar greinargerðir verða mikilvægur gagnagrunnur fyrir ákvarðanir í sambandi við aðstoð af hálfú ríkisins. • vandað fræðsluefni. Stefnt er að því að sveitarfé- lög landsins fái möppu með aðgengilegu fræðsluefni um umhverfismál í sveitum næsta vor. Greinar verða birtar í Handbók bænda og Bændablaðinu. • tengingu við gæðastýringarverkefni, t.d. í sauð- íjárrækt, búsáætlanagerð og góða samvinnu við ráðunauta, spilliefnanefnd, úrgangsnefnd, Holl- ustuvernd, félagasamtök og aðra tengiliði. Lokaorð Það er keppikefli þeirra sem að verkefninu standa að sveitir landsins verði hvarvetna til fýrir- myndar í umhverfismálum. Tengiliðum við verk- efnið hefur fjölgað ár frá ári, þeir eru nú hátt á annað hundrað og þar af eru 67 sveitarfélög. Mikil- vægt er að sem flest sveitarfélög skrái sig í verk- efnið, það er þeiin að kostnaðarlausu og þátttöku fylgja engar skuldbindingar. Frekari upplýsingar veita: Ragnhildur Sigurðardóttir verkefnisstjóri. Netfang: ragnhildur.umhverfi@simnet.is Sími: 435 6695/NMT: 851 1646/GSM: 848 2339. Þórunn Gestsdóttir, fulltrúi Sambands íslenskra sveitarfélaga í framkvæmdanefnd Fegurri sveita. Netfang: thorunn@borgarf]ordur.is Sími: 435 1140/GSM: 898 6074. Góð reynsla af endurvinnslu á pappír Tilraunaverkefnið Pappírstæt- ari hófst 1. desember sl. á Dal- vík. Verkefnið sem tengist Stað- ardagskrá 21 er samvinnuverk- efni félagsþjónustu Dalvíkur- byggðar og umhverfissviðs. Fyrr á árinu höfðu hestamenn í sveit- arfélaginu bent á að einfalt væri að breyta rusli í eftirsóttan varn- ing, pappírskurl. Einnig að ávinningurinn af endurvinnsl- unni væri ómetanlegur. Kaup á pappírstætara voru styrkt með framlagi úr Fram- kvæmdasjóði fatlaðra. Starfsemin er í húsnæði At- vinnuþróunarsjóðs við Hafnar- braut 7 þar sem vinnuaðstæður eru góðar. Söfnun á pappír hefur gengið ágætlega. Settir voru upp íjórir gámar fyrir almenning og íyrirtæki. Avinningur verkefnisins er margvíslegur, m.a. ákjósanleg störf fyrir fatlaða, sparnaður vegna flutnings á sorpi og urð- Elin Björk Unnarsdóttir lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð 1983 og cand.mag.-prófi i jarðeðlisfrœði og veðurfrœði ásamt uppeldis- og kennslufrœði í raungreinum og stœrðfræði frá Háskólanum í Ósló 1990. Hún er nú framhaldsskólakennari við Verk- menntaskólann á Akureyri með búsetu á Dalvík. unargjaldi og ekki síst sjálf end- urvinnslan á pappír. Starfsmenn anna ekki eftirspurn á pappírs- kurlinu sem hestamenn og bændur nota til að þurrka upp stíur. Mikil þörf er íyrir fram- leiðsluna. Kostnaður við að koma verkefninu af stað var til- tölulega lítill. Samþykkt hefur verið að starf- rækja tilraunaverkefnið í hálft ár til reynslu. Fyrirtæki jafnt sem einstaklingar hafa ávinning af því að starfseminni verði haldið áfram og er útlit fyrir að svo verði. Innan tíðar verður hægt að fá upplýsingar um verkefnið á heimasíðu Dalvíkurbyggðar á slóðinni http://www. dalvik. is Elín Björk Unnarsdóttir, framhaldsskólakennari
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.