Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.2001, Síða 97

Sveitarstjórnarmál - 01.12.2001, Síða 97
Umhverfismál Stefán Gíslason, verkefnisstjóri Staóardagskrár 21 á Islandi: N orðurlandaferð íslensks Staðardagskrárfólks 2001 Síðustu þrjú haust hefur verkefnisstjóri Staðar- dagskrár 21 á íslandi staðið fyrir kynnisferðum ís- lensks Staðardagskrárfólks til Norðurlandanna. Til- gangurinn er að gefa þeim sem vinna að þessum málum í íslenskum sveitarfélögum tækifæri til að kynnast því sem hæst ber í starfi nágrannaþjóð- anna á hverjum tíma. Norðurlandaþjóðimar, einkum þó Svíar og Danir, hafa um árabil verið í fararbroddi á heimsvísu í Staðardagskrárstarfinu, og eðlilega geta íslendingar því margt lært af þessum frændum sínum. Auk heldur liggur beinast við að leita fanga hjá norrænum þjóðum vegna þeirra sterku tengsla sem þar eru til staðar, m.a. vegna þátttöku íslenskra sveitarfélaga í norrænu vinabæj asamstarfi. Þriðja Norðurlandaferð íslensks Staðardagskrár- fólks var farin dagana 14.-21. október 2001. Þátt- takendur voru fimm talsins frá þremur sveitarfé- lögum, auk verkefnisstjóra Staðardagskrár 21 á ís- landi, sem jafnframt var fararstjóri. Aðalviðfangs- efni ferðarinnar var þátttaka i Synergi-21, lands- ráðstefnu um Staðardagskrá 21 í Stavanger í Nor- egi, en einnig var komið við í Gautaborg og sveit- arfélaginu Tanum á vesturströnd Svíþjóðar. í þess- ari grein verður sagt stuttlega frá nokkrum helstu viðburðum ferðarinnar. Heimsókn til Gautaborgar A fyrsta degi ferðarinnar dvaldist hópurinn í Gautaborg og heimsótti nokkrar stofnanir og fyrir- Stefán Gíslason var kynntur í 4. tbl. 2001. Tveir af sex starfsmönnum Ecoplan í Gautaborg á fundi með ís- lensku Staðardagskrárfólki, María Losman, sérfræðingur í grænum innkaupum, og Finnur Sveinsson, viðskipta- og um- hverfisfræðingur. tæki sem fjalla um umhverfismál. Heimsóknin var skipulögð af Finni Sveinssyni, viðskiptafræðingi og umhverfisráðgjafa hjá ráðgjafarfyrirtækinu Ecoplan AB í Gautaborg. Komumenn nutu mikillar gestrisni af hálfú Ecoplan, og sem dæmi um það má nefna að Gautaborgarheimsókninni lauk með samsæti í húsnæði fyrirtækisins. Ekocentrum í Gautaborg er starfrækt umhverfismiðstöðin Ekocentrum, sem hefur m.a. að geyma stærstu varanlegu umhverfisvörusýninguna í Svíþjóð. Mið- stöðin er rekin sem sjálfstæð stofnun, þar sem fram- leiðendur og seljendur vöru og þjónustu geta leigt sýningarbása. Auk þess er boðið upp á fræðslu af ýmsu tagi, jafnt fyrir starfsfólk fyrirtækja sem skólahópa. Hjá Ekocentrum starfa um 10 manns. Sýningarsvæðið i Ekocentrum er urn 1000 m2 að grunnfleti. Þar sýna um 30 aðilar vörur sínar og þjónustu, sem í öllum tilvikum tengist viðleitninni við að draga úr neikvæðum áhrifum mannsins á umhverfið. Þarna gefur m.a. að líta umhverfis- vænar lausnir í fráveitumálum, meðhöndlun úr-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Sveitarstjórnarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.