Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.2001, Blaðsíða 102

Sveitarstjórnarmál - 01.12.2001, Blaðsíða 102
Ýmislegt Axel Jónsson, veitingamaður og matreiðslumaður: Skólamáltíðir - nýr valkostur hjá nemendum og skólastjómendum Fyrirtækið Matarlyst/Atlanta í Reykjanesbæ hefur undanfarið ár þróað og markaðssett skóla- máltíðir fyrir leik- og grunnskóla með ágætum ár- angri. Iðntæknistofnun íslands hefur komið að þessari þróun. Markmið með þróun þessa verkefnis er að bjóða næringarríka fæðu, góða framsetningu hennar, hraða afgreiðslu, sanngjarnt verð og traust allra að- ila sem málið varðar. Fyrir tæpum tveimur árum hóf Matarlyst/Atlanta framleiðslu á skólamáltíðum fyrir nokkra leikskóla í Hafnarfirði. Það er auðvitað alltaf erfitt að byrja á einhverju nýju, sér í lagi er ekki alltaf auðvelt að fá starfsfólk til að breyta starfsháttum, en í leik- skólunum í Hafnarfirði tókst þetta með ágæturn og er það aðallega góðu starfsfólki þar að þakka. Það var tilbúið að taka þátt í þessari tilraun sem átti að- eins að taka um þrjá mánuði en varði hálft annað ár samfleytt. Þó svo að þessu verkefni sé nú lokið að sinni erum við hjá Matarlyst/Atlanta sannfærðir um að Axel Jónsson veitingamaður er matreiðslumaður að mennt. Hann nam matreiðslu hjá Hótel Loftleiðum, útskrifaðist frá Hótel- og veitingaskól- anum 1. des. 1972. Fyrst eftir námið starfaði hann á Hótel Sögu en 1. ágúst 1973 hóf hann störf sem skólabiyti við Héraðsskólann að Laugar- vatni ogstarfaði þar til ársins 1978 er hann stofnaði Veisluþjónustuna í Keflavík. Nú starfar hann og rekur Jyrirtœkið Matarlyst/Atlanta ehf. í Keflavik ásamt þeim Magnúsi Þórissyni og Rúnari Smárasyni. þetta verkefni hefúr gefið báðum aðilum rnikla reynslu og þekkingu á þessu sviði. Sveitarfélagið er betur í stakk búið að sjá fyrir sér í framtíðinni hvernig það ætlar að taka á þessum málum. Tímabundið þjónuðum við einnig nokkrum grunnskólum í tilraunaskyni varðandi skólamáltíðir og tókst sú tilraun með ágætum. Sl. haust gerðum við samninga við sjö grunn- skóla urn sölu skólamáltíða til nemenda þeirra. Verkefnið hefur gengið allvel; auðvitað hafa komið upp ýmis vandamál, en reynt hefur verið að taka á þeim jafnóðum og þau hafa koniið upp. Skólarnir eru með misjafna aðstöðu, þarfir og stjórnendur; til allra þessara þátta verður að taka tillit. Boðið er upp á 8 vikna matseðla. Um er að ræða bæði fisk, kjöt og fleiri rétti er falla að smekk nemenda. Reynt er eftir fremsta megni að hafa matseðlagerðina bæði eftir smekk nemenda og for- eldra, en foreldrar vilja að sjálfsögðu hafa áhrif á hana og tökum við á móti tillögum þeirra í þeim efnum. Hvað varðar þátt sveitarfélaganna þá er afar mis- jafnt hvernig þau taka á þessum málum. Til eru sveitarfélög sem taka þátt í kostnaði við fæði nemenda með því að greiða hlut kostnaðar, t.d. með greiðslu launa, reksturs o.fl. Önnur hafa valið þann kost að bjóða þennan rekstur alfarið út og taka þar af leiðandi ekki þátt í þessurn rekstri að öðru leyti en því að þau bjóða viðkomandi rekstr- araðilum þá aðstöðu sem fyrir hendi er í skólahús- unum. Það er skoðun okkar hjá Matarlyst/Atlanta að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.