Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.12.2001, Blaðsíða 106

Sveitarstjórnarmál - 01.12.2001, Blaðsíða 106
520 Ýmislegt • þau eru stjórntæki til að skýra markmið og vænt- ingar. Gallar starfsmannasamtala: Á sama hátt og ýmsir áþreifanlegir kostir eru við starfsmannasamtöl eru einnig til staðar gallar sem þarf að hafa í huga: • Hætta er á að viðtöl fari úr böndunum og hætta er á að leiðst verði út í of persónulega umræðu, • eyðublað getur verið illa hannað og ónothæft og því verður matið ekki hlutlægt, • tímaskortur við framkvæmd, • enginn forgangur, • engin eftirfylgni. Samantekt Eins og sjá má af því sem komið hefur hér fram er að ýmsu að hyggja við framkvæmd frammi- stöðumats og/eða starfsmannasamtals. Mikilvægt er að gera sér grein fyrir að uppbygging og fram- kvæmd frammistöðumats getur verið mismunandi eftir stærð og rekstrarfornri fyrirtækja og stofnana og að þau þurfa að vera í stöðugri endurskoðun. Þá er einnig mikilvægt að þegar tekið er upp nýtt kerfi sé gætt að því að bæði stjórnendurnir og starfsmennirnir fái tilhlýðilega fræðslu um upp- byggingu, framkvæmd og tilgang kerfisins. Nánari upplýsingar um efni greinarinnar er unnt aö fá á netfangi jens@abendi.is eða á heimasíðu Abendis, www.abendi.is. Heimildaskrá: Armstrong, Michael og Baron, Angela. The Job Evaluation Hand- book. London: Institute of Personnel and Development, 1995. Fletcher, Clive. Appraisal: Routes to improved performance. London: Institute of Personnel Management, 1994. Klingner, Donald E. og Nalbandian, John. Public Personnel Management: Contexts and Strategies. New Jersey: Prentice- Hall, 1993. Maddux, Robert B. Effective Performance Appraisals. London: Kogan Page, 1990. Margrét Guðmundsdóttir. Starfsmannastjórnun. Reykjavík, Almenna bókafélagið, 1990. Mathis, Robert L. og Jackson, John H. Personnel/Human Resources Management. St. Paul: West Publishing Company, 6. útgáfa 1991. Philp, Tom. Appraising Performance for Results. Maidenhead: McGraw Hill, 1990. Walters, Mike. The Performance Management Handbook. London: Institute of Personnel and Development, 1995. B 1 i k k S m í ði ehf B Melabraut 28 220 Hafnarfirói Sími: 565 4111 Fax: 565 4110 GSM: 893 4640 Netfang: blikk@binet.is m i Loftræstikerfi Utanhúsklæóningar Alklæóningar □II almenn blikksmíói
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.