Milli mála - 01.01.2011, Page 24

Milli mála - 01.01.2011, Page 24
24 og herklæðin heiti og til hvers þau séu. Í ljós kemur að móðirin hélt honum vísvitandi frá öllu sem tengist riddaramennsku enda hafði hún óbeit á þeim starfa þar eð eiginmaður hennar og tveir synir féllu fyrir vopnum. Hún leggur honum þó lífsreglurnar áður en hann kveður, undirstrikar mikilvægi þess að spyrja fólk nafns, „því að af nafninu þekkir maður manninn“.45 Þótt Perceval mistúlki mörg af ráðum móður sinnar minnist hann hennar oft í orðum sínum, svo oft að riddari sem kennir honum vopnaburð ráðleggur honum að hætta að vitna í hana, annars muni fólk halda að hann sé fífl; hann segir honum einnig að forðast að vera of málglaður.46 Enn mistúlkar Perceval það sem honum er sagt, og þegir svo lengi á næsta áfangastað að fólk heldur að hann sé mállaus og á þeim næsta þegir hann líka eins og steinn, þrátt fyrir brennandi forvitni, þegar undurfagran gral og blæðandi spjót ber fyrir augu hans í kastala Fiskikonungsins. Það eru alvarleg mistök sem reynast honum dýrkeypt. Næsta dag er hann spurður nafns og svarar rétt þótt hann hafi fram að því ekki vitað hvert nafn hans var. Stuttu síðar gleymir hann svo Guði og þannig líða fimm ár í þrotlausri riddaramennsku. Á föstudaginn langa hittir hann svo einsetumann sem segir honum frá gralnum en hvíslar líka að riddaranum nöfnum Guðs sem hann getur gripið til ef lífið liggur við. Á 12. öld voru menntamenn ekki á eitt sáttir um tengsl orða við það sem þau stóðu fyrir og endur- spegluðust þær deilur í orðaskiptum um nafnhyggju og hluthyggju. Vel má vera að Chrétien hafi kynnst þeim deilum þótt hann taki ekki skýra afstöðu til ólíkra sjónarmiða í verki sínu. Það má þó ef til vill heyra óminn af þeim í nafnaleitinni og sambandi nafns og notkunar sem fylgir Perceval í gegnum þann hluta verksins sem fjallar um hann. Meursault og Perceval eru báðir „útlendingar“, hvor á sinn hátt. En það er ýmislegt fleira sem þeir eiga sameiginlegt. Báðir alast þeir upp án föður, hjá þögulli móður; Perceval yfirgefur móður sína til að gerast riddari, Meursault setur sína móður á elliheimili vegna þess að henni leiddist heima. Þótt Meursault viti ekki hvað móðir hans var gömul og hafi sjaldan heimsótt hana kallar hann hana 45 Sama rit, bls. 56. 46 Sama rit, bls. 81–82. ÚTLENDINGUR OG ÓVITI
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226

x

Milli mála

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Milli mála
https://timarit.is/publication/1074

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.