Milli mála - 01.01.2011, Síða 106

Milli mála - 01.01.2011, Síða 106
106 Íslendingarnir eru að mati Idu Pfeiffer latir, óstundvísir og gráðugir38; aðalástríða þeirra sé drykkjuskapurinn en því næst komi neftóbakið.39 Ina von Grumbkow hafði ráðið sér fylgdarmann áður en hún fór frá Berlín og öðlast því ekki sambærilega reynslu og Ida Pfeiffer þegar til landsins er komið. Öfugt við Idu Pfeiffer nefnir Ina von Grumbkow ekki drykkjuskap eða leti fylgdarmanna sinna og því er ekki unnt að fullyrða neitt um það hvort hún upplifði nokkuð slíkt, en hún nefnir stundum að þau hafi skálað við fylgdar- menn sína. Hún tekur fram að þau hafi beðið drykklanga stund eftir samferðamönnunum, en ekki kallar hún það óstundvísi Íslend inga. Eina dyggð virðast Íslendingar þó hafa haft að mati Idu Pfeiffer, það er heiðarleikinn, en hún hrósar Íslendingum upp í hástert fyrir þann eiginleika: „Helsti eiginleiki þeirra er heiðarleikinn. – Ég gat alls staðar skilið eftir hlutina mína og verið í burtu tímunum saman – aldrei hvarf nokkur hlutur.“40 Hún hefur orð á hversu fljótir Íslend- ingar séu að átta sig á hlutunum og hælir þeim fyrir að vera þokka- lega vel að sér. Hún segir einnig að varla hafi hún séð nokkurn sem ekki væri í góðum og hlýlegum sokkum og skóm, og fáir illa til fara.41 Ida Pfeiffer hefur vissulega út á margt að setja, hún gagnrýnir hversu skítugt sé og hvað lyktin sé slæm og maturinn finnst henni vondur, henni mislíkar hversu mikið er notað af lýsi í hann, en bæði hún og Ina von Grumbkow eru yfir sig hrifnar af kaffinu á Íslandi og lofa það í hástert. Lýsingar þeirra á kaffinu myndu sóma sér vel á matseðlum kaffihúsa og vekja forvitni erlendra gesta. Þegar líður að ferðalokum hjá Inu von Grumbkow er greinilegt að ferðalagið hefur aukið mjög skilning hennar á hættum íslenskrar náttúru: „Áður en ég sá Knebelsvatnið og Öskju trúði ég því enn, að týndu mennirnir hefðu kannski lifað af og við gætum ef til vill fundið einhver ummerki um þá hérna.“42 Kvöldið sem þau náðu til 38 Ida Pfeiffer notar þýsku orðin ‘träge’, ‘unpünktlich’ og ‘gierig’. 39 „Eine große Leidenschaft der Isländer ist das Trinken“; Eine zweite ihrer Hauptleidenschaften ist das Tabakschnupfen“, sama rit, bls. 168. 40 „Die vorzüglichste ihrer Eigenschaften ist die Ehrlichkeit – Ich konnte meine Sachen überall lie- gen lassen und stundenlang davon entfernt bleiben, – nie mangelte mir das Geringste“, sama rit, bls. 165. 41 Sama rit, bls. 78. 42 Frank Schroeder, Hula þagnarinnar, bls. 82. Í FÓTSPOR FERðALANGA
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226

x

Milli mála

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Milli mála
https://timarit.is/publication/1074

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.