Morgunblaðið - 23.10.2014, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 23.10.2014, Qupperneq 33
FRÉTTIR 33Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 2014 Glæsileg Forsetahjónin Ásgeir Ásgeirsson og Dóra Þórhallsdóttir á góðri stundu. Myndin er frá árinu 1956 og tekin í hringdyrunum á Hótel Borg. Þegar stofnað var til embættis rík- isstjóra, sem Sveinn Björnsson gegndi, árið 1941 gaf Sigurður Jóns- son framkvæmdastjóri íslenska rík- inu Bessastaði í því skyni að þar mætti verða embættisbústaður þjóð- höfðingja. Sveinn Björnsson var fyrst rík- isstjóri og síðan forseti frá 1944 til dánardægurs árið 1952. Á fyrstu ár- um hans var á Bessastöðum sett á fót kúabú á vegum ríkisins. Það var forsetaembættinu óviðkomandi, ut- an hvað nábýlisins vegna urðu óformlegir gagnvegir þarna á milli. Búrekstrinum var hætt árið 1968 og ákveðið að „flytja þaðan burt allar skepnur, sem ríkið á þar og hverfa frá þessari tilraun“, segir í Reykja- víkurbréfi Bjarna Benediktssonar í Morgunblaðinu 11. apríl 1968. „… eitt vil ég þó nefna“ Bessastaðir eru kostarík jörð og þar er gott undir bú, eins og stund- um er sagt. Að því er best er vitað eru engar bollaleggingar um að hefja þar búskap að nýju. Vigdís Finnbogadóttir ól þó drauma um slíkt. Fyrir forsetakosn- ingarnar 1980 var hún spurð hverju hún hygðist breyta á forsetasetrinu næði hún kjöri. Hún hafði svör ekki alveg á hreinu, en „eitt vil ég þó nefna, að mig langar til að hafa kúabú á Bessastöðum“, svaraði Vig- dís skv. frásögn í Morgunblaðinu 21. júní 1980. Og Vigdís náði kjöri en aldrei komu þó kýrnar, hvað sem síðar verður, enda nú er sagt að möguleikar Íslendinga felist ekki síst í matvælaframleiðslu. Vigdís vildi kýr í fjósið Morgunblaðið/Kristinn Vigdís Hafði hug á að vera með búskap á forsetasetri, næði hún kjöri. Morgunblaðið/Eggert Bessastaðir Staðarlegt er heim að líta á sjálfu höfuðbóli Íslands.  Bessastaðasag- an er margslungin Kaffiveitingar frá kl. 17:00 Til fundarins er boðað í samráði við FAAS, Félag áhugafólks og aðstandenda Alzheimerssjúklinga og annarra skyldra sjúkdóma Jón Snædal, öldrunarlæknir og Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar (ÍE) munu kynna rannsóknir ÍE og samstarfsaðila á erfðum Alzheimerssjúkdómsins mánudaginn 27. október kl. 17:30-18:30 í fyrirlestrasal ÍE, Sturlugötu 8 Opinn fræðslufundur Erfðir Alzheimerssjúkdómsins
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.