Morgunblaðið - 23.10.2014, Qupperneq 94

Morgunblaðið - 23.10.2014, Qupperneq 94
94 ÍSLENDINGAR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 2014 Nethyl 2 110 Reykjavík Sími 568 1245 Sérfræðingar í líkamstjónarétti Veitum fría ráðgjöf fyrir tjónþola Pantaðu tíma: fyrirspurnir@skadi.is www.skadi.is Þ. Skorri Steingrímsson, Héraðsdóms- lögmaður Steingrímur Þormóðsson, Hæstaréttar- lögmaður Janne Sigurðsson, forstjóri Alcoa-Fjarðaáls, stendur í ströngu áafmælisdaginn. Þá verður unnið með samstarfsfólki í stefnu-mótun fyrirtækisins fyrir árið 2015. „Við erum með tíu ára stefnu sem við förum yfir árlega og vorum nýlega að fara yfir þriggja ára stefnumótun þar sem er farið nákvæmar yfir hlutina. Í dag erum við svo að skilgreina hvað við stefnum á árið 2015. Við nýtum slík tækifæri og borðum saman af þessu tilefni svo að ég kem seint heim og get því lítið verið með fjölskyldunni á afmælisdaginn. Við fjölskyldan héldum saman upp á afmælið í gær með matarboði.“ Janne er fædd og uppalin í Álaborg í Danmörku. Foreldrar henn- ar eru Ruth Pedersen, en hún vann við húshjálp hjá öldruðum, og Kristian Pedersen skipasmiður, en hann er látinn. Janne lærði tölvuverkfræði í háskólanum í Álaborg og vann eftir skóla fyrir hugbúnaðarfyrirtækið KMD og síðan hjá Siemens við forritun. Janne kom fyrst til Íslands 1988, vann hér í fiski í eitt ár og kynntist þá manninum sínum. Þau fluttu saman til Danmerkur en komu aftur til Íslands fyrir níu árum. En hvað er Janne að bardúsa fyrir utan vinnuna? „Nú er kominn vetur hjá okkur og ég er því búin að leggja fjórhjólinu og pakka veiðistönginni saman. Næsta verkefni er að klára að gera upp hús dóttur okkar.“ Eiginmaður Janne er Magnús Sigurðsson múrari og rekur eigið fyrirtæki. Börn þeirra eru Tenna Elísabet Magnúsdóttir 24 ára og Ásbjörn Víking Magnússon 20 ára. Janne Sigurðsson er 48 ára í dag Morgunblaðið/Ómar Forstjóri Alcoa Janne vinnur með stefnumótun fyrirtækisins fyrir árið 2015 í dag og heldur upp á það með vinnufélögunum í kvöld. Út að borða með vinnunni í kvöld Íslendingar Kjartan Gunnar Kjartansson,Pétur Atli Lárusson islendingar@mbl.is Ábendingar um brúðkaup, afmæli, barnsfæðingar og önnur tímamót í lífi fólks má senda á netfangið islendingar@mbl.is. Einnig geta þeir, sem óska eftir því að nafn þeirra birtist ekki í þessum dálkum, sent beiðni þar að lútandi á sama netfang.  Unnið í samvinnu við viðmælendur. Reykjavík Björn Ari Sigurðarson fæddist 23. apríl 2014 kl. 9.12. Hann vó 4.065 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Auður Ósk Hlynsdóttir og Sigurður Guðjónsson. Nýir borgarar Ásbrú Jökull Frosti Bergmann Freysson fæddist 23. september 2014 kl. 1.07. Hann vó 3.232 g og var 48 cm langur. Foreldrar hans eru Ólöf Stefánsdóttir og Freyr Bergmann Sigurbjörnsson. S tefán Reynir Gíslason fæddist á Sauðárkróki 23. október 1954. Hann ólst upp í Miðhúsum í Akrahreppi í Skagafirði. Hann fór á vertíð til Vest- mannaeyja árin 1972 og 1974, vann sem vörubílstjóri hjá vöruflutninga- fyrirtæki sem hann átti og starfaði einnig sem mjólkurbílstjóri um tíma. Stefán fór snemma að spila og lék á böllum og við ýmis tækifæri frá ellefu ára aldri. Hann var í nokkrum hljómsveitum og í tónlist- arnámi samhliða því. Hann stundaði fyrst nám við Tónlistarskóla Skagafjarðar og síð- ar við Tónlistarskóla Akureyrar og Tónskóla þjóðkirkjunnar. Þar tók hann lokapróf, m.a. í kórstjórn og raddþjálfun. Árið 1991 tók Stefán einleikarapróf í orgelleik. Stefán Reynir Gíslason, aðstoðarskólastj. og kórstjóri – 60 ára Fjölskyldan Stefán ásamt konu sinni Margréti og dætrum þeirra, Söru, Berglindi og Höllu, eftir tónleika þar sem hann stjórnaði Karlakórnum Heimi á sviði Eldborgar í Hörpu síðastliðið vor. Hefur stjórnað Karla- kórnum Heimi í 30 ár Með barnabörnunum Stefán ásamt Stefán Rafni og Árna Degi. Á opnunni „Íslendingar“ í Morgunblaðinu er sagt frá merkum viðburðum í lífi fólks, svo sem stórafmælum, hjónavígslum, barnsfæðingum og öðrum tímamótum. Börn og brúðhjón Allir þeir sem senda blaðinu mynd af nýjum borgara eða mynd af brúðhjónum fá fría áskrift að Morgunblaðinu í einn mánuð. Hægt er að senda mynd og texta af slóðinni mbl.is/islendingar eða á islendingar@mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.