Stígandi - 01.01.1945, Síða 60

Stígandi - 01.01.1945, Síða 60
NORÐLENZKUR FRAMBURÐUR Eftir dr. BJÖRN SIGFÚSSON I. Ekkert samkomulag getur orðið næsta áratug um þann fram- burð, sem öllum verði skylt að fylgja. Hins vegar mun verða stefnt að því ósjálfrátt og sjálfrátt, að framburður útvarpsþula, leikara og jafnvel kennara verði samræmdur. Sérkennilegur framburður meira og minna einangraðra lands- hluta er dauðadæntdur, en getur haldizt í sumum atriðum fram á næstu öld Jrrátt fyrir útvarpshlustun og annað, sem vinnur í hljóði að upprætingu lians. Þannig er að verða liðinn sá tími, að kveðið sé: „Nordnn hardan gerdi garð ....“ — eða sagt höniim og hvtír, en forni vestfirzki framburðurinn: kómu, vóru, langur gangur (ekki frb. með á), lengi, þvengur (ekki ,,ei“) — virðist á förum. Fleira fer á eftir. Oðru máli gegnir um sérkenni framburðar í stærri landshlut- um, þar sem fólksstraumur er mikill. Þar geta breytingar gerzt miklu skjótar. En þaðan getur framburður einnig breiðzt út og orðið að þjóðarframburði, ýmist ósjálfrátt eða af því, að sá fram- burðurinn þyki æskilegastur og farið verði að kenna hann. Þetta á einkum við, þegar mismunur er sá einn, að samhljóð eru ýmist rödduð eða óröddduð, blásin eða borin linar frarn. Breytingin hv í kv hefur einnig farið geysilnatt kringum Faxaflóa í tíð núlif- andi manna og hljóðvilla sérhljóða stungið sér niður um allt land með eins öru sóttnæmi og mæðiveikin. Bezta vörnin gegn illri framburðarþróun er það, að hver maður tali eins og hann lærði í bernsku (nema hljóðvilla sé) og reyni að hafa þann framburð skýran, án tæpitungu og látæðis, forðist að stæla bókntál eða aðfluttan framburð. Allar höfuðmállýzkur landsins hafa jafnmikið til síns máls, þegar öl 1 kurlin koma til grafar, og þarf enginn að skammast sín fyrir neina þeirra, ef hann talar hana óspillta. Skaftfellingum fer bezt að tala sitt einkenni- lega, fornlega mál. Norðlendingar eiga að hafa sitt mál og Rang- æingar sitt. Allt annað mál er það í framtíðinni, að mönnum mun þykja ráð að stjórna því, hver sérkenni hverrar mállýzku um sig sktilu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Stígandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.