Stígandi - 01.04.1945, Síða 78

Stígandi - 01.04.1945, Síða 78
.172 BÚENDATAL SANDS í AÐALDAL STÍGANDI Vigfús Ólafsson — mun þá búa í Miðhvammi, faðir Hallfríðar, konu Péturs á Fjalli, Helgasonar. Arni Björnsson — frá Laxamýri, sá er langa ævi bjó í Haga og er þar enn á líli hjá Bergþóri bónda, syni sínum, 1703, 97 ára, elztur allra Pingeyinga manntalsárið. Helgi Illugason — á Fjalli. — Arnþór Ólajsson. Enginn eli er á því, að hér er Arnþór á Sandi í eigin persónu. Fæst þar með full sönnun fyrir föðurnafni hans og svo hinUj að hann er enn á lífi og ern maður, ferðafær, 24. maí 1680. Það, sent verið hefir við að styðjast í framanskráðri ádrepu, er þetta aðallega: 1. Munnmæli um galdra- og kunnáttumanninn Arnþór á Sandi, er öll bendla hann við þá jörð. Sbr. Þjóðs. Jóns Árnasonar, og víðar. 2. Ættartölugrein, er telur Arnþór bróður Elínar á Fjalli. 3. Sögn Þorláks Jónssonar á Sandi, að hann væri þriðji búandi þar eftir Arnþór. 4. Manntalið 1703, er af verður ráðið, hvenær Elín hafi uppi ver- ið, systir Arnþórs. 5. Tíundarlistinn frá 1688. 6. Héðinshöfðabréfið 1680, er geymir nafn Arnþórs, líklega ritað eigin liendi. Þrátt fyrir þá vitneskju, sem fengizt hefir um Arnþór Ólafsson á Sandi, er ókunnugt um konu hans, hafi hún nokkur verið, og svo það, hvort liann hafi látið el’tir sig nokkra niðja. Árið 1703 eru í Þingeyjarsýslu aðeins tveir unglingsmenn með Arnþórs- nafni: Arnþór Ulugason í Skörðum, 17 ára, sonarsonur Elínar á Fjalli, og Arnþór Ólafsson á Syðra-Fjalli, 16 ára, dóttursonur Elínar. Sennilega fæddir unr ]rað leyti senr Arnþór á Sandi deyr, og bera lrans nafn. Þá eru og í Þingeyjarsýslu fyrrnefnt ár aðeins tvö Arnþórsbörn: Guðrún Arnþórsdóttir, vinnukona í Kaldbak, 35 ára, og Guðrún Arnþórsdóttir, vinnukona í Húsavík, 22 ára. Ég tel líklegt, að Guðrún í Kaldbak sé dóttir Arnþórs á Sandi. og hugsanlegt um hina líka. Um Guðrúnir þessar er annars öld- ungis ókunnugt. Frh.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Stígandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.