Stígandi - 01.03.1949, Qupperneq 34

Stígandi - 01.03.1949, Qupperneq 34
LANDEIGN Á LANDNÁMSÖLD Saga stærstu landnámanna , (Annar helmingur) Eftir dr. HANS KUHN, prófessor Það lielir að sögn Landnámabókar víða farið þannig, að tveir eða jafnvel þrír menn námu sama land, liver eftir öðrum. Það má því búast við því, að sums staðar hali myndazt missagnir um það, hver sá hafi verið, sem nam landið, eða hvað langt landnám ein- stakra manna hafi náð. Heimildunum ber í þessu mest á tnilli í sambandi við tvö af stærstu landnámunum, Ketils liængs og Skallagríms. Bæði Egils saga og tvær gerðir Landnámabókar, Sturlubók og Hauksbók, eigna þessum mönnum landnám, sem eru ekki miklu minni en landeign Ingólfs Arnarsonar og Helga Eyvindarsonar. En þriðja gamla gerð Landnámabókar, Melabók, mun liafa talið land beggja þeirra langtum minna. Flestir menn hafa fallizt á það álit, sem Björn Magnússon Ol- sen mun fyrstur hafa sett fram og reynt að sanna, að það sé Mela- • bók, sent fari hér með rétt mál (Aarböger for nordisk Oldkyndig- hed og Historie 1904). En það hlýtur að vera misskilningur. Egils saga segir, að bæði Ketill hængur og Skallagrímur feða Kveldúlfur faðir hans) hafi leitað til íslands að dærni Ingólfs Arn- arsonar. Bæði hún og Landnámabók kalla Kveldúlf og Skallagrím vini (eða kunningja) hans. Því til rnikils stuðnings má benda á það, að Steinunn hin gamla, sú frændkona Ingólfs, sem hann gaf Rosmhvalanes, hafði verið gift Herlaugi bróður Skallagríms. Það væri því engin furða, þó að þessir menn hefðu fylgt dæmi Ingólfs einnig í því, að þeir eignuðu sér álíka stór héruð og hann gerði og völdu landnámum sínum jafnglögg takmörk, sérstaklega þar sem þeir létu sér ekki nægja að fá hluta af landi Ingólfs. Þetta hafa þeir báðir gert, ef sagan og Sturlubók—Hauksbók segja rétt frá. í landnámi Ingólfs voru 1847 um 420 byggð býli (fyrir utan Reykjavík), í landnámi Ketils tæp 400 — en þar hafa eyðst margir bæir af uppblástri og eldgosum —, í landi Skallagríms um 325. En í landnámi Helga hins magra liafa þá verið jafnvel um 480 býli. Landnám Ketils og Skallagríms eru þ\ í ekki svo ýkjastór, þl') að Egils saga segi rétt frá, að það gefi ástæðu til efasemdar. 104 STÍGANDI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Stígandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.