Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.01.2005, Side 4

Læknablaðið - 15.01.2005, Side 4
 AUGMENTIN VIRKT • EINFALT • BRAGÐGOTT • NÝJAR PAKKNINGASTÆRÐIR AUGMENTIN GlaxoSmithKline. (Amoxicillín og klavúlansýra). Ábendingar: Sýkingar af völdum sýkla, sem eru næmir fyrir lyfjablöndunm Frábendingar: Ofnæmi fyrir beta-laktam lyfjum, t.d. penisillíni og cefalóspórínsamböndum. Mononudeosis. Saga um gulu eða skerta lifrarstarfsemi, sem tengist gjöf á Augmentin eða skyldum lyfjurn. Aukaverkanir: Við venjulega skömmtun lyfsins má búast við aukaverkunum hjá 5% sjúklinga. Aukaverkanir frá meltingan/egi, s.s. linar hægðir, ógleði, uppköst og meltingartruflanir eru þó algengari ef hærri skammtar eru gefnir. Virðast þessar aukaverkanir algengari við gjöf þessa lyfs en við gjöf amoxicilltns eins sér. Algengar (>1 %): Meltingarvegur: Linar hægðir. Húð: Útbrot, kláði. Sjaldgæfar (0,1-1%): Blóð: Afturkræf hvltfrumnafæð, afturkræf blóðflagnafæð. Meltingarvegur: Ógleði, uppköst. Húð: Ofsakláði. Milliverkanir: Próbenedð seinkar útskilnaði amoxicillins, en ekki útskilnaði klavúlansýru. Þvl er ekki mælt með samtímis gjöf próbeneclðs og Augmentin. Samtimis gjöf amoxicilllns og allópúrínóls getur aukið llkur á ofnæmisútbrotum ( húð. Engar upplýsingar eru um samtímis gjöf Augmentin og allópúrínóls. Eins og önnur breiðvirk sýklalyf getur Augmentin dregið úr virkni getnaðarvarnataflna. Varúð: Við skerta nýrnastarfsemi (kreattnínklerans < 30 ml/mín.) þarf að minnka skammta fyrir 250 mg + 125 mg töflur og 500 mg + 125 mg töflur og ekki á að nota 875 mg + 125 mg töflur. Gæta skal varúðar hjá sjúklingum með skerta lifrarstarfsemi. Vegna aspartaminnihalds mixtúrunnar skal gæta varúðar hjá sjúklingum með fenýlketonureu. lenging á prótrombin tíma hefur verið lýst I einstaka tilvikum hjá sjúklingum sem fá Augmentin. Þegar blóðþynningarlyf eru gefin samtimis skal viðeigandi eftirliti vera framfylgt. Augmentin skal ekki nota ef grunur leikur á einkyrningasótt (mononudeosis) þar sem útbrot sem llkjast mislingaútbrotum hafa verið tengd notkun amoxicillíns við þennan sjúkdóm. Langvarandi notkun getur einnig valdið fjölgun ónæmra sýkla. Notkun á meðgöngu: Rannsóknir á æxlun hjá dýrum (músum og rottum með skömmtum allt að tfföldum þeim skömmtum sem notaðir eru hjá mönnum), þar sem Augmentin var gefið (inntöku og í æð, hafa ekki leitt (Ijós fósturskaða. Takmarkaðar upplýsingar eru fyrir hendi um notkun Augmentin á meðgöngu hjá konum. Eins og á við um öll lyf skal forðast notkun á meðgöngu nema læknir telji notkun nauðsynlega. Brjóstagjöf: Augmentin má gefa konum með barn á brjósti. Að því undanskildu að hætta getur verið á að Augmentin hvetji til ofnæmis, vegna útskílnaðar örKtils af lyfinu ( móðurmjólk, eru ekki þekkt nein skaðleg áhrif á börn á brjósti. Skammtastærðir handa fullorðnum: Skammtar fara eftir aldri, Kkamsþunga og nýrnastarfsemi sjúklingsins, og einnig þvl hve alvarleg sýkingin er. Eftirfarandi skammtar eru gefnir upp eftir innihaldi amoxicillins/klavúlansýru, nema þegar skammtar eru tilgreindir sem einstakt innihaldsefni. Vægar og miðlungs slæmar sýkingar: 250/125mg þrisvar á dag; EÐA 500/125mg tvisvar eða þrisvar. á dag; EÐA 875/125mg tvisvar á dag. Alvarlegar sýkingar (þ.á.m. langvinnar eða endurteknar þvagfærasýkingar og sýkingar ( neðri loftvegi): 2 x 250/125mg þrisvar á dag; EÐA 1-2 x 500/125mg þrisvar á dag; EÐA 875/125mg þrisvar á dag. Ekki má skipta tveimur Augmentin 250/125mg út fyrir eina Augmentin 500/125mg þar sem það er ekki jafngilt. Æskilegt er að gefa lyfið við upphaf máltlðar. Skammtastærðir handa bömum: Mixtúra 80/11,4 mg/ml (1 ml mixtúra = 80 mg amoxicillín): Dagskammtur 25/3,6 mg/kg - 45/6,4 mg/kg. Athugið: Fullbúin mixtúra hefur 7 daga geymsluþol ((sskáp (2-8°C). Afgreiðslutilhögun: R. Greiðslutilhögun: 0. Pakkningar og hámarksverð 1. jan. 2003: Mixtúruduft: 80 mg + 11,4 mg/ml: 70 ml kr. 2.465; 25 + 6,25 mg/ml: 80 ml kr. 991; 50+12,5 mg/ml: 80 ml kr. 1.751. Töflur: 250 + 125 mg: 20 stk. kr. 1.823; 500 + 125 mg: 20 stk. kr. 2.829; 875 + 125 mg: 12 stk. kr. 2.546.01.03.03. GlaxoSmithKline
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.