Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.01.2005, Qupperneq 12

Læknablaðið - 15.01.2005, Qupperneq 12
RITSTJÓRNARGREINAR Og tímarnir virðast lítið hafa breyst. Stuttu síð- ar segir þessi höfðingi, prófessor og leiðtogi lækna: „Þá höfum vér orðið fyrir þeirri injuria temporum, að vera rægðir í blöðum og þingræðum af pólitískum bullukollum, auðvitað undir því yfirskyni, að verið sé að hugsa um almenningsheill. Sumstaðar hefir þetta gengið í fólkið, og er því nokkur vorkunn, þegar land- læknir tekur í sama streng. „Hér gengur látlaus rógur um lækna,“ skrifar samviskusamur læknir í einu hér- aðinu. Réttmætar aðfinningar um einstaka lækna tek- ur enginn illa upp, en sleggjudómar um alla stéttina út í loftið eru og verða ekki annað en illviljað bull.“ (9) Og Guðmundur lýkur máli sínu eftirminnilega: „En hvernig getum vér varist rógi og álygum, bætt úr því sem oss kann að vera ábótavant og haldið uppi heiðri stéttarinnar? Vér getum að vísu rekið ósann- indi ofan í þá sem láta prenta þau, en hitt skiftir þó mestu að halda vel heitorð lœkna og gamlar siðaregl- ur. Eftir frekasla megni verðum vér að bœta úrþví, sem oss kann að vera ábótavant, vanda öll orð og gerðir, svo að ekki verði að þeim fundið með réttu. Ef við þetta bætist harðsnúið Lœknafélag með góðri stjórn - þá er heiðri og sóma stéttarinnar borgið!" (9) Saga samtaka lækna er vörðuð atorku eljumanna sem meðal annars trúðu á útgáfu blaðs á þeirra veg- um. Þessir læknar gáfu sig ekki fyrir úrtölum, létu sig ekki í mótlætinu, voru ekki sem reyr af vindi skekinn. Menn eins og Guðmundur Hannesson. Trú þeirra var ekki fánýt. Greinarnar í þessu blaði eru vitnisburður lækna sem unnu áhugavert og skiljanlegt mál í starf sitt og þekkingu. Hver hefði fátækt okkar orðið ef þeirra hefði ekki notið við? Og arfurinn er okkur fal- inn að slípa og fægja. Það verður ekki gert án nokk- urrar fyrirhafnar og jafnvel fórna. Hver sem framtíð Læknablaðsins verður þá er það skylda íslenskra lækna að varðveita hina íslensku læknareynslu. Það er ekki þýðingarlaust rómantískt markmið heldur mikilsvert til að íslensk læknisfræði þjóni íslendingum í jarðvegi íslenskrar menningar. Til þess munu komandi kynslóðir velja sér þær leiðir sem duga og ekki okkar að segja þeim fyrir. Utgáfa Læknablaðsins á okkar tímum er sú leið sem við völdum. Heimildir 1. Guömundsson ÞV. Læknablaðið 2005; 91: 51. 2. Stefánsson E. Skilyrði til náms í læknadeild [ritstjórnargrein]. Læknablaðið 1992; 78:277. 3. Sveinsson S. Áramótahugleiðingar [af sjónarhóli stjórnar]. Læknabiaðið 2000; 86:46. 4. Syrus, Publilus. 5. Jónsson V, Blöndal LH. Læknar á íslandi. Læknafélag íslands og ísafoldarprentsmiðja, Reykjavík 1970,2.b., s. 80. 6. Haraldsson G. Læknar á íslandi. Þjóðsaga, Reykjavík 2000, l.b., s. 500-1. 7. Hannesson G. Stéttarandinn. Læknablaðið 1935; 21:11. 8. Hannesson G. íslenzkt Iæknafélag. Læknablaðið 1915; 1: 3. 9. Hannesson G. Vegur stéttarinnar. Læknablaðið 1933; 19:41-3. 12 Læknablaðið 2005/91
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.