Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.01.2005, Qupperneq 19

Læknablaðið - 15.01.2005, Qupperneq 19
1 915-1 924 / RADÍUMLÆKNINGAR Myndir 7 og 8. henni að framleiða hreinan radíummálm sem er hvít- ur að lit og bráðnar við 700 stig. Til þess að framleiða radíum úr einni smálest af Pechblende þarf margar smálestir af kemískum efn- um, ósköpin öll af vatni, mikinn vinnukraft og húsa- kynni. Rúmlega 20 sentigrömm telst til að fáist úr hverri smálest af jarðtegundinni. Er því ekki að furða þótt radíum sé afar dýrt efni. Alls hafa fundist ca. 40 ný radíóaktíf efni. Skiptast þau í fjóra flokka eftir skyldleika og eru flokkarnir kenndir við úraníum, þoríum, radíum og aktiníum. Síðan radíóaktíf efni fundust hafa hlotið að breyt- ast hugmyndir efnafræðinga um frumefni og óbreyt- anleik þeirra. Radíum hefir sérstaka atómuþyngd, kemísk sambönd og spectrum og hafa þetta verið tal- in örugg frumefnaeinkenni; þó geta myndast önnur efni af radíum undir sérstökum kringumstæðum. Efn- in eru m.a. helíum og blý. Petta getur auðvitað ekki samrýmst þeim hugmyndum sem menn hingað til hafa gert sér um frumefni. Atómur eru ekki minnstu efnispartar né óbreytanlegar. I atómum radíums og annarra radíóaktíf efna er mikill órói og breytingar; þær klofna í ennþá minni parta - elektróna - sem eru örlitlir efnispartar hlaðnir rafmagni. Radíóaktífitet efnanna kemur vel heim við þetta ástand atómanna; atómurnar eru hlaðnar fleiri elektrónum en þær fá haldið saman og radíóaktífitet er í því falið að atóm- ur springa - verður e.k. explosion - örsmáir partar, hlaðnir rafmagni, þeytast út frá efninu. Hefir beinlínis sannast að sumir radíumgeislar eru sama eðlis og kat- hode-geislar, þ.e.a.s. straumur af elektrónum. Geislandi efni hljóta að eiga sér takmarkaðan ald- ur vegna þessara stöðugu breytingar í atómunum og þeirrar orku sem efnin sífellt gefa frá sér. Sum geisl- andi efni, t.d. brevíum, eru svo óstöðug og skammlíf að þau verða ekki rannsökuð með venjulegum kem- ískum aðferðum. Aldur radíumatóma er tiltölulega mikill. Eðlisfræðingum telst svo til að radíurn eyðist um helming á 1800 árum. Vegna þeirra breytinga sem stöðugt gerast í atóm- um radíóaktíf efna framleiðist hiti og eru þessi efni því lítið eitt heitari en þau „media“ sem í kringum þau eru. Allir vita að sólargeislar eru samsettir af ýmsum tegundum geisla; þessa verða menn varir með því að hleypa þeim gegnum þrístrent gler. Radíumgeisla má skilja sundur í þrenns kona rad- íumgeisla. þ.e. alfa-, beta og gamma-geisla. Þetta má gera með segulmagni og með „filtration“. Segulmagn hefir þau áhrif á radíumgeisla að alfa- geislar sveigjast til annarrar hliðar út frá venjulegri stefnu geislanna, en betageislar til hinnar hliðarinnar. Stefnu gammageislanna getur segulmagn ekki breytt. Með þessari aðferð má því greina hinar ýmsu tegund- ir radíumgeisla í sundur. Hin aðferðin - „filtration" - er í því fólgin að málmplötum, misjafnlega þykkum, er skotið í veg fyrir geislana og er mjög misjafnt hvernig geislarnir komast gegnum þær. Með þessum aðferðum hefir tekist að einangra og rannsaka hverja tegund geislanna út af fyrir sig. Menn hafa komist að raun um að alfa- og betageislar eru „corpusculær", þ.e.a.s. straumur af elektrónum, örsmáum efnispörtum, sem losna frá atómunum við sprenging þeirra, þeytast út í rúmið og bera með sér rafmagn. Sú tilraun hefir verið gerð að setja upp sam- hliða tvær plötur með dálitlu millibili og hlaða aðra plötuna pósitíf en hina negatíf rafmagni. Séu nú rad- íumgeislar látnir streyma milli platnanna verður sú stefnubreyting að betageislarnir sveigjast til þeirrar plötunnar sem hlaðin er pósitíf rafmagni en alfageisl- arnir leita til negatífu plötunnar. Með þessari tilraun hefir sannast að betageislar færa með sér negatíf en alfageislar pósitíf elektróna. Gammageislarnir eru aftur á móti öldur í ljósvak- anum en með annarri lengd og hraða en ljósöldurnar og öldur röntgengeisla. Menn hugsa sér að elektrónar betageislanna setji ljósvakann í hreyfing þegar þeir mæta mótstöðu á leiðinni út úr radíumatómunum og myndist þannig gammageislar á svipaðan hátt og Röntgengeislar sem myndast þar sem kathodegeislar mæta mótstöðu í röntgenlampanum. Læknablaðið 2005/91 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.