Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.01.2005, Side 21

Læknablaðið - 15.01.2005, Side 21
1 915-1 924 / RADÍUMLÆKNINGAR Vel verða menn að muna að áhrif radíums eru ein- göngu local og geta því ekki náð að eyða nema þeim metastaser sem nálægt eru utereus eða vagina. Af þeim tölum sem tilfærðar hafa verið geta menn skilið að líðan sjúkl. getur verið tiltölulega góð þó sjúkdóm- urinn dragi til dauða. Ulcera öll geta gróið en sjúkl. dáið af anæmi og intoxicatio vegna innvortis metast- aser. Sú spurning hefir auðvitað vaknað hvort ekki gæti komið til mála að operera ekki þar sem það þó ann- ars er hægt en nota radíum í staðinn. Forssell hefir ekki árætt að taka til meðferðar sjúklinga sem hægt er að skera nema sjúkl. hafi færst undan operatio. En þýsku skurðlæknarnir Krönig, Döderlein og Bumm eru farnir að nota radíum við operabel sjúklinga og verður mjög fróðlegt að vita hver árangurinn verður. C. recti. Árangurinn er mjög misjafn við c. recti því tumores á þessum stað virðist mjög misjafnlega næm- ir gagnvart radíum. Tekist hefir að lækna sjúkdóminn að fullu og líka að græða ulcera cancrosa í rectum þótt metastaser hafi dregið sjúklinginn til dauða. Stundum er árangurinn lítill eða enginn. „Teknik“ við radíumlækningar er ýmsum erfið- leikum bundin. Áhrif geislanna eru algerlega „loc- al“ og ná skammt frá efninu; radíum verður því að koma fyrir með mikilli nákvæmni. Venjulega er það haft í hylkjum, ca. 2-3 cm. á lengd og álíka og gildur bandprjónn, eða á lakk- eða gúmmíplötu. Plöturnar eru sérstaklega notaðar þegar radíum er komið fyr- ir á yfirborði líkamans en hylkin látin í holrúm, t.d. uterus og rectum. Við c. uteri eru radíumhylkin færð inn í uterus eða lacunar og tamponade í vagina; liggur það í ca. 1 sólarhring. Miklum erfiðleikum getur verið bundið að koma radíum fyrir í munni eða koki því sjúkl. er hætt við klígju og uppsölu. Stokkhólmslækn- arnir hafa fundið þá leið að búa til „prothese“ sem hylkin eru fest í. Við c. lingvæ er t.d. tekin nákvæm afsteypa af sulcus alveolo-lingvalis og nærliggjandi svæði með gúmmí og brædd þar í radíumhylkin. Ef „prothesen“ fellur alls staðar vel að má t.d. lánast að hafa radíum allt upp í sólarhring við tunguna án reglulegra óþæginda fyrir sjúklinginn. Hvort er betra til lækninga radíum- eða röntgen- geislar? Þessari spurningu er stundum kastað fram. Yfirburðir radíums eru m.a. þeir að því má koma fyrir í uterus, rectum, nasopharynx og os og oft geisla tum- ores frá fleiri hliðum en einni. Alveg sérstök eru áhrif radíums á vasa og byggist á þeim angiom-lækningin. Röntgengeislar hafa svo sína yfirburði á öðrum svið- um. Flestir geislalæknar leggja áherslu á að nota bæði radíum- og röntgengeisla við illkynjaða tumores. Er m.a. mikið gert af geislunum eftir exstirpatio á mein- semdunum, t.d. við c. mammæ o.fl. Heimildir Riis: Radium, del vidunderligea Stof. K. Meyer: Radium og radioactive Stoffer. Nord. Tidsskrift f. Therapie 1917. Strahlentherapie 1917 og 1918. Tekniska föreningens i Finland förhandlingar, júní 1917. Myndirnar sýna sjúkl. undan og eftir radíumlækning. Nr. 1-2 cancer faciei. Nr. 3-4 angioma faciei. Nr. 5-6 sama. Nr. 7-8 epithelioma exulcerans auriculæ et genæ. Eftir fyrirlesturinn var sýndur fjöldi skuggamynda af sjúk- lingum, aðallega með radíumlæknuð angiom og illkynjaða tumores. Læknablaðið 2005/91 21
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.