Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.01.2005, Side 41

Læknablaðið - 15.01.2005, Side 41
1 945-1 954 / MAGA- OG SKEIFUGARNARSÁR Auk þess vantar diagnosis alloft í eldri sjúkraskrár spítalans en samt sem áður má í langflestum tilfellum leiða miklar líkur að því hvort um perfor. ulc. pept. hafi getað verið að ræða. Þannig vantar diagnosis langoftast hjá lyflæknum spítalans eða sérfræðingum en þeir myndu hafa leitað skurðlæknanna í slíkum tilfellum. Þá má ráða af legudagafjölda þeirra er dóu hvort um svo bráðan sjúkdóm gæti verið að ræða t.d. þegar sjúklingur deyr eftir eins eða fleiri mánaða legu. Eins má nokkuð álykta af aldri og kyni sjúklinganna. Allir sjúklingar með diagnosis ileus virðast hafa verið opereraðir og langflestir botnlanga- og peritonitis- sjúklingarnir. Þannig deyja aðeins tveir sjúklingar á þessu tímabili með diagnosis appendicitis án þess að gerð væri laparotomia. Annað var 8 ára telpa og hitt 28 ára kona er hafði auk þess pneumonia cruposa. Ennfremur deyja 6 sjúklingar (er ekki var gerð á laparotomia) með diagnosis peritonitis (acuta) eftir einn til ellefu daga. Þar af 5 tilfelli á fyrstu 5 árunum og eitt árið 1918. Af þeim eru tvö börn 6 og 8 ára og hafa þau naumast dáið úr perf. ulc. pept. Þá eru tveir sjúklingar á þeim aldri er perforatio er orðin miklu sjaldgæfari, annar 56 ára (útlendur sjómaður) er deyr á fyrsta sólarhring og hitt 63 ára kona er deyr á þriðja sólarhring og loks eru tveir karlmenn, 28 ára og 37 ára, er báðir deyja á fyrsta sólarhring (árið 1907) og einn karlmaður 24 ára er deyr á 11. sólarhring (árið 1918) og gæti þar auðvitað verið um perf. ulc. pept. að ræða. Að endingu eru enn nokkur tilfelli er til greina gætu komið sem dóu fljótlega eftir að þau komu á spítalann en diagnosis vantar eða er óákveðin, svo sem „magasjúkdómur“ (31 árs karlmaður er deyr En ... það virðast vera að koma upp eftir- mál. H. pylori og aðrar fæðutengdar meltingar- færasýkingar sem honum fylgdu (lifrarbólga A, toxoplasma gondi, enterobius vermicularis o.fl) hafa lifað með manninum svo lengi að þær hafa haft áhrif á erfðamengið sem stýrir ónæmis- svari líkamans. Maðurinn fæðist með T2 mótað ónæmissvar sem stuðlar að ofnæmi og asma (14,15). Fæðutengdar sýkingar á fyrstu árum ævinnar breyta ónæmissvarinu yfir í jafnvægi milli T2 og T1 svars sem tengist ekki ofnæmi og asma (16-19) þannig að H. pylori og fylgisýking- ar eru nauðsynlegar til að stilla ónæmiskerfið. Brotthvarf H. pylori og fylgisýkla veldur því að T2 svar verður ríkjandi hjá mörgum út ævina. Veruleg aukning í algengi ofnæmissjúkdóma hefur verið staðfest í mörgum löndum (20-24). Það sem er samt áhugaverðast við hvarf H. pyl- ori úr maganum er hugsanleg tenging við aðra sjúkdóma sem hafa aukist mjög á seinustu 50 árum eins og offita, sykursýki og bakflæði. Teng- ingin er þannig að H. pylori hefur áhrif beint og óbeint á boðefni sem stjórna fituefnaskiptum og matarlyst. Bein áhrif eru vegna bólgu í magaslímhúð og óbein vegna bólguboðefna sem seitra útúr slímhúð magans. Gott dæmi er ghrelin sem er boðefni framleitt í magaslímhúð og virkar á hypothalamus í gegnum blóðið. Það eykur matarlyst en H. pylori hamlar ghrelin framleiðslu (12, 25). Margar rannsóknir hafa sýnt sterkt samband H. pylori sýkingar og lágrar líkamshæðar (13, 26, 27) og styður það tilgátu um samband H. pylori og offitu. Við brotthvarf H. pylori úr magaslímhúð hækkar ghrelin í blóði og eykur matarlyst, líkamshæð og líkamsþyngd. Fleiri boð- og erfðaefni sem stjórna matarlyst og fituefnaskiptum eru undir áhrifum frá H. pylori og má þar nefna Leptin (28) sem er framleitt í magaslímhúð og fitu- frumum og adipsin, resistin og adiponectin sem er erfðaefni í fitufrumum. Þessi kafli sögunnar er rétt að byrja. Ennfremur hefur það gerst með brotthvarfi H. pylori úr magaslímhúð að seitrun á maga- sýru hefur aukist og e.t.v. á það þátt (ásamt með offitu) í þeim faraldri af vélindaþakflæði sem nú gengur yfir þróaðar þjóðir. Greinar Halldórs og Óskars sýna vel hvernig íslenskir læknar bregðast við öðrum og þriðja kafla í þessari sögu. Læknisfræðileg þekking og færni var greinilega sambærileg við það sem gerðist í Evrópu á þessum tíma. Hugrekki og sjálfstraust virðist ekki hafa skort eins og sést á því að Jón- as Sveinsson skar upp sjúkling með sprunginn maga á bóndabæ með góðum árangri og ritar um það grein í þýskt læknatímarit. Heimildir 1. Marshall BJ, Warren JR. Unidentified curved bac- illi in the stomach of patients with gastritis and peptic ulceration. Lancet 1984; 1:1311-5. 2. Figura N, Oderda G. Reflections on the first descr- iption of the presence of Helicobacter species in the stomach of mammals. Helicobacter 1996; 1:4-5. 3. Sigurdsson B, Palsson PA. Visna of sheep; a slow, demyelinating infection. Br J Exp Pathol 1958; 39: 519-28. 4. Blaser MJ. Helicobacter pylori: microbiology of a ,slow‘ bacterial infection. Trends Microbiol 1993; 1: 255-60. 5. Thors H, Svanes C, Thjodleifsson B. Trends in peptic ulcer morbidity and mortality in Iceland. J Clin Epidemiol 2002; 55:681-6. 6. Sonnenberg A. Temporal trends and geographical variations of peptic ulcer disease. Aliment Phar- macol Ther 1995; 9(Suppl 2):3-l2. 7. Blaser MJ. Hypothesis: the changing relationships of Helicobacterpylori and humans: implications for health and disease. J Infect Dis 1999; 179:1523-30. 8. Blaser MJ. The versatility of Helicobacter pylori in the adaptation to the human stomach. J Physiol Pharmacol 1997; 48:307-14. 9. McGowan CC, Cover TL, Blaser MJ. Helicobacter pylori and gastric acid: biological and therapeutic implications. Gastroenterology 1996; 110:926-38. 10. Susser M, Stein Z. Civilisation and peptic ulcer. Lancet 1962; 1:115-9. 11. Blaser MJ. Helicobacters are indigenous to the human stomach: duodenal ulceration is due to changes in gastric microecology in the modern era. Gut 1998; 43: 721-7. 12. Blaser MJ, Atherton JC. Helicobacler pylori persis- tence: biology and disease. J Clin Invest 2004; 113: 321-33. 13. Ásbjömsdóttir H, Siguijónsdóttir RB, Gíslason D. Jansson C, Ólafsson I, Gíslason Þ. The prevalence of Helicobacter pylori in Iceland, Estonia and Sweden. Results from the ECHRS study. Handrit 2004. 14. Raghupathy R. Thl-type immunity is incompatible with successful pregnancy. Immunol Today 1997; 18:478-82. 15. Prescott SL, Macaubas C, Holt BJ, Smallacombe TB, Loh R, Sly PD, et al. Transplacental priming of the human immune system to environmental al- lergens: universal skewing of initial T cell responses toward the Th2 cytokine profile. J Immunol 1998; 160:4730-7. 16. Bamford KB, Fan X, Crowe SE, Leary JF, Gourley WK, Luthra GK, et al. Lymphocytes in the human gastric mucosa during Helicobacter pylori have a T helper cell 1 phenotype. Gastroenterology 1998; 114:482-92. 17. Cremonini F, Gasbarrini A. Atopy, Helicobacter pylori and the hygiene hypothesis. Eur J Gastroent- erol Hepatol 2003; 15:635-6. 18. Stoll N. This wormy world. J Parasitol 1947;33:1- 18. 19. Matricardi PM. Rosmini F, Riondino S, Fortini M, Ferrigno L, Rapicetta M, et al. Exposure to food- borne and orofecal microbes versus airborne virus- es in relation to atopy and allergic asthma: epidem- iological study. BMJ 2000; 320:412-7. 20. Worldwide variation in prevalence of symptoms of asthma, allergic rhinoconjunctivitis, and atopic ecz- ema: ISAAC. The International Study of Ásthma and Allergies in Childhood (ISAAC) Steering Committee. Lancet 1998; 351:1225-32. 21. Hopkin JM. Mechanisms of enhanced prevalence of asthma and atopy in developed countries. Curr Opin Immunol 1997; 9:788-92. 22. Ninan TK, Russell G. Respiratory symptoms and atopy in Aberdeen schoolchildren: evidence from two surveys 25 years apart; 1992. 23. Aberg N, Hesselmar B, Aberg B, Eriksson B. Inc- rease of asthma, allergic rhinitis and eczema in Swedish schoolchildren between 1979 and 1991. In: Clin Exp Allergy 1995:815-9. 24. Burr ML, Butland BK, King S, Vaughan-Williams E. Changes in asthma prevalence: two surveys 15 years apart. Arch Dis Child 1989:1452-6. 25. Nwokolo CU, Freshwater DA, O'Hare P, Randeva HS. Plasma ghrelin following cure of Helicobacter pylori. Gut 2003; 52:637-40. 26. Bravo LE, Mera R, Reina JC, Pradilla A, Alzate A, Fontham E, et al. Impact of infection on growth of children: a prospective cohort study. J Pediatr Gastroenterol Nutr 2003; 37:614-9. 27. Patel P, Mendall MA, Khulusi S, Northfield TC, Strachan DP. Helicobacter pylori infection in child- hood: risk factors and effect on growth. BMJ 1994; 309:1119-23. 28. Azuma T, Suto H, Ito Y, Ohtani M, Dojo M, Kur- iyama M. Gastric leptin and Helicobacterpylori inf- ection. Gut 2001; 49:324-9. 29. Mueller A, Mueller A, 0‘Rourke J, Chu P, Kim CC, Sutton P. Protective immunity against Helicobacter is characterized by a unique transcriptional signat- ure. Proc Natl Acad Sci USA 2003; 100:12289-94. Læknablaðið 2005/91 41
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.