Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.01.2005, Page 44

Læknablaðið - 15.01.2005, Page 44
1945-1 954 / MAGA- OG S K EI F U G A R N A R SÁ R sjúklinga séu fyrst og fremst komin undir því hversu fljótt þeir eru opereraðir. í statistík yfir 621 tilfelli frá Bandaríkjunum tilgreind af Thomas, Williams og Walsh og Sallick dóu: 2% af 246 tilfellum opereruðum innan 6 klst. 15% af 220 - - eftir 6-12 - 30% af 155 - - eftir 12-24 - 100% af 2 - - eftir meira en 24 - Nú vildi svo undarlega til að þeir 2 sjúklingar er dóu á St. Jósefsspítala eftir aðgerðina höfðu báðir verið opereraðir aðeins 3 klukkustundum eftir að perforation átti sér stað. Báðir dóu á sama ári í sama rúmi og með rúmlega eins mánaðar millibili og verð- ur vikið að því síðar. Dagsetning og ár aðgerðar Eins og tafla I sýnir er fyrsti sjúklingurinn opereraður 10. nóv. 1923. Enginn frá 1923-1925, einn árið 1926, fimm árið 1927, enginn frá 1928-1933, síðan einn á ári til 1943, fjórir árið 1944 og úr því 1-3 á ári. Localisatio sársins og komplicationir Ekki er ævinlega auðvelt að dæma um það við oper- ationina hvort um ulcas ventriculi eða duodeni er að ræða. f fáum tilfellum var diagnosis ulcus juxta pylor- icum en þau eru hér talin með ulcus duodeni. Eru þá aðeins 7 tilfellin ulcus ventriculi og 20 ulcus duodeni, og eru það lík hlutföll og gengur og gerist í hærri töl- um síðari ára. Að minnsta kosti 4 þessara sjúklinga höfðu peritonitis universalis og það á háu stigi. Ann- ars er ekki unnt að draga þar hreinar markalínur því að allir hafa þeir haft meiri og minni lífhimnubólgu en 2 fengu ileus eftir aðgerðina. Aðgerðir Aðgerð var jafnan hin sama. Sutura ulceris og drenage aðeins viðhöfð í 2 tilfellum (nr. 1 og nr. 5). í 3 tilfellum var fyrst skorið inn á botnlangann og hann tekinn og í einu tilfelli var lögð Witzels fistula. í einu tilfelli var gerð resectio costæ vegna abc. Subphrenicus en engin laparotomia. Aðgerðirnar önnuðust 4 læknar: Matt- hías Einarsson, Guðm. Thoroddsen, Karl Sig. Jónas- son og höfundur þessara lína. Allar reoperationirnar voru framkvæmdar af þeim síðasttalda, nema á nr. 5, hana gerði Matthías Einarsson. Dámir eftir aðgerðina Eins og áður er getið dóu tveir sjúklingar á þriðja sólarhring eftir operationina, þrátt fyrir að ekki voru liðnar nema þrjár klukkustundir frá perforation þeg- ar hún fór fram. Báðir höfðu sjúklingar þessir lifað á mjög ströngu mataræði í mörg ár. Þeir voru báðir í óvenju miklu shock-ástandi en peritonitis virtist ekki vera mjög mikil og lokun sáranna virtist vera örugg. Báðir fengu þeir háan hita og dóu úr hyperpyrexia. Væntanlega hafa báðir þessir sjúklingar verið op- ereraðir of fljótt, þ.e. þeir hafa ekki verið búnir að ná sér nógu vel eftir byrjunarshockið og fullnægjandi antishock-meðferð ekki verið viðhöfð í tíma, sumpart vegna of mikillar bjartsýni vegna fyrri reynslu. Reoperationir Ellefu af þeim 25 sjúklingum er lifðu af fyrstu að- gerð voru opereraðir á ný vegna sama sjúkdóms eða komplicationar við hann eftir 1-6 ár frá fyrri aðgerð, nema nr. 26 er fékk ileus eftir viku og aftur eftir 2 vikur frá fyrstu operation. G.e. anast. r. c. p. var gerð á 5 sjúklinganna (og þar að auki á nr. 16 eftir fyrri perforation sbr. tafla III nr. 2) en resectio ventriculi (et duodeni) var gerð á 4 þeirra. Nr. 7 fékk ileus chr. og var margopereraður vegna hans og dó loks eftir rúm þrjú ár af afleiðingum þess. Árangur og síðari afdrif (á árinu 1949) Af þessum 27 sjúklingum eru nú 7 dánir: 2 eftir fyrstu aðgerð, 1 eftir síðari aðgerð, 1 úr apoplexia cerebri (nr. 5), 1 af slysförum (nr. 21) og einn úr ileus chr. (nr.7). Árangur af reoperation hinna eftirlifandi hefir ver- ið góður, hvort sem gerð hefir verið G.e. anast. eða resectio ventriculi. Pá eru 12 sjúklingar ótaldir, þar af einn útlendingur sem ekkert er vitað um (nr. 6). Góð- ur eða sæmilegur árangur eftir fyrstu aðgerð er hjá fnr. 1,4,9,10,17,22,25,26,27, en misjafn eða slæmur í tveim tilfellanna (nr. 11 og 16). Stuttar athugasemdir um einstök tilfelli Sjúkl. nr. 1. Þetta er sennilega fyrsta tilfellið á íslandi sem skorið er upp vegna perforationar að því er best verður vitað. Höfundur þessarar greinar sá sjúklinginn úti í bæ rúmum 3 sólarhringum eftir að hún veiktist. Bungaði þá neðra abdomen mjög út og þar var sterk deyfa, defens mikill um allt og hár hiti, en sjúklingurinn þó furðu hress svo að lagt var í að gera laparotomia. Um orsök þessa pertonitis var ekkert vitað svo að skorið var fyrst inn neðan nafla. Abdomen var fullt af grænleitum þunnum greftri er var tæmdur út í lítra- tali og síðan skolað með spysiolog. saltvatni. Kom þá í ljós að adnexa og appendix voru heilbrigð svo að sárinu var lokað og nýr skurður lagður í miðlínu ofan naflans. Er þar einnig allt fljótandi í greftri og engin perforation finnanleg í fyrstu, þar til maginn er dreg- inn vel niður. Finnst þá fingurgómsstórt perforations- op efst í cardial-hluta magans og miklar skánir þar í kring. Við illan leik tekst þó að loka sárinu og dren lagt inn á magann. Sjúklingurinn var lengi háfebril en batnaði að lokum og hefir liðið vel síðan. (Gifst og átt þrjú börn). Sjúkl. nr. 12: í þessu tilfelli voru mjög miklar matarleifar um allt peritoneum því að sárið sprakk skömmu eftir máltíð. Sjúklingurinn gekk lengi vel um 44 Læknablaðið 2005/91
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.