Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.2005, Síða 47

Læknablaðið - 15.01.2005, Síða 47
1945-1954 / MAGA- OG SKEIFUGARNARSÁR acut abdomen af hvaða ástæðu sem er. Hættast er þó við að villast á perforations peritonitis af öðrum ástæðum, t.d. við appendicitis acuta, perforation á: vesica fellea, cancer ventriculi, og cancer coli, Mich- els diverticulum, diverticulum duodeni eða flexura sigmoidea, echinococcus hepatis o.s.frv. Af öðrum sjúkdómum má benda á pancreatitis ac- uta (og p. apoplexia), mesenterial thrombosis, byrj- andi (strangulation) ileus, blýeitrun, gall- og nýrna- kolik, crises gastiques við lues í centraltaugakerfinu, gastritis phlegmonosa, angina pectoris (s. abdomin- alis), byrjandi pneumonia og byrjandi pleuritis (bas- alis), svo að drepið sé á það helsta. I eitt sinn var höfundur þessarar greinar viðstadd- ur er sjúklingur dó af völdum ruptura aortæ thor- acalis og virtust einkennin við það um tíma líkjast nákvæmlega einkennum við acut perforation á maga- sári. I tvö skipti er ég hefi gert laparotomia að óþörfu vegna gruns um sprungið magasár var 2. sjúklingurinn (kona um þrítugt) með byrjandi pleuritis basalis sin., eins og greinilega kom í ljós næstu daga. í hinu tilfell- inu fannst ekkert en sá sjúklingur fékk síðar manifest ulcus ventriculi. Meðferð Fátt eitt er um meðferð perforationar að segja. Langflestir hallast að því að láta einfalda lokun á per- forations-opinu nægja. Pó virðist hættulítið að gera resection á maganum í sumum tilfellum ef ástand sjúklingsins er gott og þá frekar nú á dögum vegna hinna nýju antibiotica. Hins vegar er varasamt og ástæðulaust að gera G.e. anast. þar eð sjaldan er um mikla retension að ræða eftir einfalda lokun, en hætta á að ulcus jejun. myndist. Um helming þessara sjúklinga þarf að operera á ný eftir einfalda lokun. Eru þá skilyrði til resectionar oft erfið vegna samvaxta svo að gripið er af mörgum til G. e. anast. er oftast gefst vel. Pó mun resection a.m. Ogilvie (pylorus skilinn eftir, en slímhúðin í antrum pylorissvæðinu flegin burtu) reynast enn betur þegar of áhættusamt þykir að nema sárið í burtu. Árið 1946 ritar Vinck A. Hedley um conservativ meðferð á sprungnum ulcus pepticum er Bedford- Tuxner hafði reynt 1945 á 6 tilfellum. Hafa þeir sjúk- lingana í byrjun í Fowlerslegu - soga upp úr maganum með Levin nefslöngu og gefa æthyl-morphin intraven- öst í það stórum skömmtum að það gefi fullkomna vellíðan. í febrúar 1949 birtist svo grein eftir Sam F. Seeley (o.fl.) um sama efni þar sem þeir hafa notað conserv- ativ lækningu á perf. u. p. í 34 tilfellum er öll lifðu. Nota þeir auk morfínsins penicillin og súlfalyf í stór- um skömmtum auk intravenöst saltgjafar o.s.frv. Vel væri athugandi að viðhafa slíka meðferð á af- skekktum stöðum hér á landi þegar ógerlegt er að koma sjúklingnum á sjúkrahús eða operera hann á staðnum. Operationes mortalitet Pað er auðsjáanlega fleira en tímalengdin frá per- foration sem kemur til greina og ræður úrslitum um afdrif þessara sjúklinga þótt öllum beri saman um að hún sé mikilvægust. Pannig deyja jafnan nokkrir sjúklingar úr concomitterandi alvarlegum sjúkdóm, svo sem cancer í öðrum líffærum, hjartabilun, nýrna- og lifrarsjúkdóm o.s.frv., er þá oftast uppgötvast ekki fyrr en við section. Þá er nákvæm og stór statistík (362 tilfelli - þar af 318 opereruð) er Luer birti nýlega mjög athygl- isverð með tilliti til shockástands þessara sjúklinga. Telur hann að enda þótt flestir þeirra komi með klín- ísk einkenni um shock á hærra eða lægra stigi þá sé blóðþrýstingurinn venjulega eðlilegur. En í nokkrum tilfellum (ca. 3% í hans tölum) hafi sjúkl. mjög lágan blóðþrýsting og af þeim dóu 72,7% en meðaldánar- talan eftir aðgerð var 18,2%. Stærð perforationar og það hversu mikið magainni- hald matarkyns hefir borist út í lífhimnuna er einnig mikilvægt. Eins það hvort magasýrur eru miklar eða litlar vegna infektionarinnar. Lífhimnubólgan sjálf við perforation á ulcus pept- icum er hlutfallslega góðkynja og getur oft verið as- eptísk í nokkurn tíma. En talið er þó að sóttkveikjur finnist alloft við ræktun úr lífhimnunni þegar snemma í sjúkdómn- um og í sumum tilfellum hættulegir sýklar eins og staphylococcus og streptococcus. Operationsmortalitet eftir perforation á ulcus pepticum hlýtur því að vera undir ýmsu komið en ætti þó að fara minnkandi eftir að hin nýju antibiotica komu til sögunnar. Víðtækar eftirathuganir frá Ame- ríku og Evrópu er ná yfir mörg ár og greina frá 5061 tilfelli í allt sýna meðaldánartölu 23,9%. Statistík frá Svíþjóð frá árunum 1911-1925 er greinir frá 1767 til- fellum frá 50 sjúkrahúsum og áður var minnst á telur meðaldánartölu 32,8% en statistík frá Gavlesjúkra- húsinu í Svíþjóð frá árunum 1928-1942 skýrir frá 162 tilfellum af perf. ulc. pept. og er dánartalan þar 15,8% enn af 51 tilfelli opereruðum í St. Göransjúkrahúsinu í Stokkhólmi dóu aðeins 2, eða tæplega 4%. Nýlega hefir H. Finsterer birt 2989 tilfelli frá Vínarborg af perf. u. p. Á 90 völdum tilfellum var gerð resection með dánartölu 4,4% en á hinum 208 aðeins sutura ulceris með dánartölu 25%. Eins og áður um getur mun ekki fjarri sanni að um 100 tilfelli af ulcus peptic. perforat. hafi verið operer- uð á öllum sjúkrahúsum landsins á tímabilinu 1923- 1948. Hefir mér talist svo til að meðaldánartala eftir aðgerð á um 87 þessara tilfella er ég hefi getað fengið upplýsingar um fari ekki fram úr 13 af hundraði og má það teljast mjög góður árangur miðað við öll árin. Læknablaðið 2005/91 47
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.