Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.01.2005, Page 52

Læknablaðið - 15.01.2005, Page 52
1955-1964 / NOTKUN GEISLAJOÐS Cbrn I C V -H- m <■ plasma. r-r SKIaIcI KÍrtilL Lljrcín Tob S> a.ynbe'in*! Mynd 1. Fullmyndað hormón geymist í kirtlinum sem hluti af thyreoglobulini. Úr því sambandi losnar það eftir þörfum líkamans, fer út í blóðið og flyzt til vefjanna. Magnið af hormónabundnu joði í blóðvökva er hægt að ákvarða kemískt - svokallað proteinbundið joð (PBI 127). Sú ákvörðun er mikið notuð við grein- ingu skjaldkirtilssjúkdóma. Hormónið fer inn í frumurnar (ICV) og brotnar þar niður. Það joð, sem losnar, kemur aftur inn í blóð- ið sem joðíð (I-), og þá er hringferðinni lokið. Það er mjög mikilvægt, að aðferð, sem notuð er við rannsókn á „dynamisku" jafnvægi, eins og hér hefur verið lýst og sýnt er á mynd 1, breyti í engu jafnvæg- inu, sem verið er að rannsaka; enn fremur að sporefn- ið (tracerefnið), sem er notað, hegði sér í líkamanum á sama hátt og efnið, sem er verið að rannsaka. Geisla- joð fullnægir þessum skilyrðum og er bein mæling á starfsemi skjaldkirtilsins. Aðferð Við geislajoðmælingar á Landspítalanum eru gefin sem inntaka 20 mikrocurie af I131, en það er að efnis- magni aðeins lítið brot úr mikrogrammi. Eftirtaldar mælingar eru gerðar við geislajoðpróf- in: 1) Mælingar á geislajoðinu sem er í skjaldkirtlin- um 4, 24 og 48 klukkustundum eftir inngjöf joðskammtsins (upptaka skjaldkirtilsins af I131); Mynd 2. mælt sem hundraðshlutar af skammti. 2) Proteinbundið geislajoð (PBI131) er ákvarðað í blóðvökvasýni, sem tekið er 48 klst. eftir inn- gjöf og joðíonarnir hafa verið hreinsaðir úr með resini (2); hlutar af skammti í einum lítra af blóðvökva. 3) Mælingar á geislajoði, sem skilst út í þvagi á 0-8,8-24 og 24-48 klst. eftir inngjöf; mælt sem hundraðshlutar af skammti. Nánari lýsing á tækjunum og aðferð hefur verið birt áður (3). TAFLA I. Meðaltal S.D. Lægsta uppt. Hæsta uppt. 4 klst. 10,4% 4,3 2,6% 20,8% 24 klst. 20,5% 7,2 C'' oo 40,2% 48 klst. 21,0% 6,7 5,1% 35,0% PBI131 alltaf lægra en 0,2% i 1 lítra af blóðvökva Rannsóknir á heilbrigðum Þegar geislajoðmælingar hófust hér, var haft í huga, að skjaldkirtlar íslendinga eru minni en gerist í nágranna- löndum okkar (4), og enn fremur, að telja má öruggt, að íslendingar borði óvenju joðríka fæðu. Búast mátti við, að þetta hvort tveggja hefði veruleg áhrif á upptök- una. Nauðsynlegt var því að finna normalmörk geisla- joðtöku skjaldkirtilsins í heilbrigðum íslendingum. Til þess voru gerð geislajoðpróf á 88 sjálfboða- liðum. Þeir voru starfsfólk á Landspítalanum og sjúk- lingar af III. deild Landspítalans. Að sjálfsögðu voru þeir ekki með skjaldkirtilssjúkdóm og ekki heldur með hjartabilun (mb.cordis decamp) né nýrnasjúk- dóm. Það er reynsla annarra, að þessir sjúkdómar geta aukið upptöku geislajoðs (5). Mynd 2 sýnir kynskiptingu og aldursdreifingu þessa hóps, en í honum voru 28 karlar og 60 konur. Karlarnir voru á aldrinum 20-60 ára og flestar kon- urnar 20-55 ára. 52 Læknablaðið 2005/91
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.