Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.2005, Síða 60

Læknablaðið - 15.01.2005, Síða 60
1 965-1 974 / SVÆSINN HÁÞRÝSTINGUR mg%). 46 sjúklingar (39,3%) höfðu eðlilegt blóðurea (<40 mg%). Blóðurea hafði ekki verið mælt hjá ein- um sjúklingi. Á töflu IV má sjá að flestir (85%) af IV. stigi höfðu hækkað blóðurea við greiningu, en miklu færri af III. stigi (54,2%). Þessi munur er marktækur (X2(l)=6,l, p<0,05). Table IV. Blood urea at the time of diagnosis and grade of hypertension. Blood urea mg/100 ml <40 o /A Total Grade III 43 53 96 Grade IV 3 17 20 46 70 116 Table V. Signs ofieft ventricular hypertrophy (LVH) and grade of hypertension. LVH Not LVH Total Grade III 41 56 97 Grade IV 10 10 20 51 66 117 Table VI. Heart eniargement by X-ray and grade of hypertension. Chest X-ray Enlarged Not enlarged heart heart Total Grade III 50 46 96 Grade IV 11 9 20 61 55 116 Hjartcirafrit við greiningu 100 sjúklingar (85,5%) höfðu sjúklegt hjartarafrit en 17 sjúklingar (14,5%) höfðu eðlilegt hjartarafrit. 51 sjúklingur (43,6%) hafði merki um stækkun á vinstri slegli (samkvæmt auðkennum sem fyrr greindi frá), en af þeim höfðu 33 óvenju stórt QRS-útslag (>45 mm). 16 sjúklingar (13,7%) höfðu áberandi vinstri hneigð (QRS öxul<-r30°), en af þeim höfðu 9 einnig fyrrgreind merki um stækkun á vinstri slegli. Tveir sjúklingar höfðu vinstra greinrof og tveir merki um infarctus myocardii (transmuralis). 49 sjúklingar (41,9%) höfðu að einhverju leyti sjúklegt hjartarafrit en ekki merki um stækkun á vinstri slegli. I töflu V kemur fram að lítill munur var á III. og IV. stigs háþrýstingi m.t.t. stækkunar á vinstri slegli. Þessi munur er ekki marktækur (X2 (1 )=0,4 P > 0,50). Athyglisvert er hve margir höfðu ekki merki um stækkun á vinstri slegli, en þeir voru 66 (56,4%). Hjartastœrð eftir röntgenmynd við greiningu 61 sjúklingur (52,1%) hafði stækkað hjarta, en 55 sjúklingar (47,0%) höfðu hjarta innan eðlilegra stærðarmarka á röntgenmynd. Af einum var ekki tekin mynd. Ekki kom fram neitt sérstakt samræmi milli hjartastækkunar á röntgenmynd og stækkun- ar á vinstri slegli á hjartarafriti. Af þeim sem höfðu Fig. 3. Age distribution ofpatients with severe hypertension (grade III and IV). stækkað hjarta á röntgenmynd höfðu 54,1 % stækkun Fig. 4. Age distribution in á vinstri slegli á hjartarafriti, en af hinum sem ekki relation to grade of hyper- höfðu stækkað hjarta á röntgenmynd voru 30,9% með tension. stækkun á vinstri slegli á hjartarafrit. Tafla V sýnir að lítill munur var á hjartastærð eftir stigi háþrýstings og ekki marktækur (X2 (1) = 0,056, p > 0,80). Athuguð voru einstök atriði í sjúkrasögu fyrir greiningu og kom í ljós að af þessum 117 sjúklingum höfðu 19 (16,2%) haft angina pectoris, 9 (7,7%) feng- ið hjartaáfall og 21 (17,9%) heilaáfall. 75 (64,1%) höfðu fengið einhvers konar blóðþrýstingslækkandi lyf fyrir komu á sjúkrahúsið, en upplýsingar um þessa meðferð voru oftast ófullnægjandi. Hvergi kom fram marktækur munur á þessum atriðum eftir stigi há- þrýstings (tafla VII). 60 Læknablaðið 2005/91
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.