Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.01.2005, Side 63

Læknablaðið - 15.01.2005, Side 63
1 965-1974 / SVÆSINN HÁÞRÝSTINGUR Table XIX. Grade of hypertension at the time of diagnosis and causes ofdeath. Myocardial infarction Uremia CVA Other'1 number % number % number % number % Total Grade 111° 18 27.7 11 16.9 16 24.6 20 30.8 65 Grade IV0 0 0.0 7 50.0 5 35.7 2 14.3 14 18 18 21 22 79 *) Sudden death, heart failure and other causes of death (see table XVII). Table XX. Sex distribution and causes ofdeath. Myocardial infarction Uremia CVA Other Men 10 8 10 10 38 Women 8 10 11 12 41 18 18 21 22 79 Table XXI. Blood urea value (mg/lOOml) at the time ofdiagnosis and causes ofdeath. Myocardial infarction Uremia CVA Other < 40 mg/100 ml 11 0 3 11 25 g 40 mg/100 ml 7 18 18 11 54 18 18 21 22 79 Table XXII. LVH (ECG) at the time ofdiagnosis and causes ofdeath. Myocardial infarction Uremia CVA Other LVH 8 10 15 8 41 Not LVH 10 8 6 14 38 18 18 21 22 79 Table XXIII. Mean blood pressure and causes ofdeath. Pa mmHg Myocardial infarction Uremia CVA Other < 150 9 4 9 10 32 150-169 6 7 5 8 26 & 170 3 7 7 4 21 18 18 21 22 79 Sjúklingur þessi hafði notað Mevasin, sem er öflug- ur ganglíon-rofi, nokkrar vikur áður. Einn sjúklingur framdi sjálfsmorð og hafði áður fyrr notað Reserpin um árabil, en ekki fengust upplýsingar um töku þess lyfs mánuðina fyrir dauða. Fjórir létust úr krabba- meini (2 osteosarcoma), 3 úr lungnareki (embolia pulmonum) og 3 úr lungnabólgu. Aðrar dauðaorsakir sem fram komu voru: Endocarditis bacteriallis, hem- orrhagia post op. og status asthmaticus. Allir sem létust vegna nýrnabilunar höfðu ein- kenni um skerta nýrnastarfsemi við greiningu. Hins vegar voru einkenni frá hjarta og heilablóðrás ekki eins áberandi í sögu hinna sem létust úr heila- og hjartaáföllum eins og sjá má á töflu XVIII. Athugað var hvernig helstu dauðaorsakir dreifð- ust eftir ýmsum atriðum varðandi ástand sjúkling- anna við greiningu. Niðurstöður sem komu í ljós eru ítöflum XIX-XXIII. Þar kemur m.a. fram að rnikill munur var á dauða- orsökum eftir stigi háþrýstings, einkum m.t.t. hjartaáfalls og nýrnabilunar. Enginn af IV. stigi dó úr hjartaáfalli, en helmingur úr nýrnabilun. Hins vegar dóu allmarg- ir (27,7%) af III. stigi úr hjartaáfalli en færri (16,9%) dóu úr nýrnabilun. í ljós kom að tiltölulega fleiri karlar (26,3%) létust úr hjartaáfalli en konur (19,5%) en aug- ljóslega var ekki um marktækan mun að ræða. Á töflu XXI sést að enginn þeirra sjúklinga sem höfðu eðlilegt ureagildi við greiningu, dó úr nýrnabilun. Nýrnabilun var hins vegar önnur megin dánarorsök (33,3%) hinna sem höfðu hækkað ureagildi við greiningu. Hjartaáfall var miklu algengari dánarorsök hjá sjúklingum sem höfðu haft eðlilegt ureagildi (44%) heldur en hinum sem höfðu haft hækkað ureagildi við greiningu (13%). X2-prófun sýndi ekki marktækan mun (X2 (3)=5,35) á dánarorsök eftir því hvort hjartarafrit var með merki um vinstri slegilsstækkun eða ekki. Ef hins vegar dán- arorsakirnar heilaáfall (CVA) og „annað“ eru bornar saman var heilaáfall marktækt algengari dánarorsök meðal sjúklinga með merki um vinstri slegilsstækkun á hjartarafriti og „annað" meðal hinna sem ekki höfðu slík merki (X2(l)=4,03, p<0,05). Þá sést á töflu XXIII að hjartaáfall (infarctus) var algengasta dánarorsökin hjá sjúklingum sem höfðu lægstan meðalþrýsting við grein- ingu, en nýrnabilun og heilaáfall voru frekar áberandi hjá hinum sem höfðu hærri meðalþrýstinginn. Við útreikninga og gerð á lífslengdarkúrfum (sur- vival curves) var stuðst við dekrementaðferðina eins og lýst er í grein O. Bonnevie o.fl. (3). Elstu sjúkling- arnir voru ekki hafðir með þar sem búast mátti við að æviskeið þeirra væri brátt á enda runnið hvað sem háþrýstingnum liði. Þeir voru hafðir með sem voru 65 ára og yngri. Þetta auðveldar einnig samanburð við erlendar rannsóknir eins og t.d. uppgjör Hoods o.fl. (6) þar sem sami háttur var hafður á. Niðurstöður er að finna á mynd 5-7. f ljós kom að lífshorfur kvenna voru talsvert betri en karla. Einnig kom fram að þeir sjúklingar sem höfðu hækkað blóð- urea eða merki um vinstri slegilsstækkun á hjartaraf- riti við greiningu höfðu miklu verri lífshorfur en hinir sem hvorugt höfðu í upphafi. Umræða Greint hefur verið frá hvernig háttaði til um ýmis atriði varðandi sjúklinga með svæsinn háþrýsting á lyflækningadeild Landspítalans 1957-1971 og hver höfðu orðið afdrif þeirra. Læknablaðið 2005/91 63
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.