Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.01.2005, Qupperneq 64

Læknablaðið - 15.01.2005, Qupperneq 64
1 965-1974 / SVÆSINN HÁÞRÝSTINGUR Mynd 5. Mynd 6. Eins og fyrr getur var þessi sjúklingahópur ósam- stæður að nokkru leyti og verður því farið varlega í að draga ályktanir af þeim niðurstöðum sem hér hafa komið í ljós. Við samanburð við erlendar rannsóknir á afdrifum háþrýstingssjúklinga verður að hafa í huga að um mismunandi sjúklingahópa, a.m.k. að einhverju leyti, er að ræða og stundum er sérkenna þeirra hópa sem rannsakaðir voru að litlu eða engu getið. Ekki er vitað til þess að fyrri íslenskar rannsóknir hafi birst um þetta efni. Athyglisverð er hlutfallsleg fækkun á sjúklingum með svæsinn háþrýsting á síðasta 5 ára tímabilinu, þ.e. 1967-1971. Skýringar á þessu verða ekki raktar til breytinga á innlagningum vegna tilkomu taugadeild- ar Landspítala (sbr. bls. 24*). Vaktafyrirkomulag á Reykjavíkursvæðinu hefur haldist óbreytt á þeim tíma sem rannsóknin náði til. Þess vegna þarf ekki að ætla að sjúklingar með svæsinn háþrýsting hafi frekar vistast á öðrum spítölum en Landspítalanum á síðasta 5 ára tímabilinu. Sívaxandi fjöldi þeirra sem fengu greininguna háþrýstingur á lyflækningadeild- um á þessum tíma mælir einnig gegn slíkri skýringu. Líklegast er að hin síðari ár komist færri háþrýstings- sjúklingar á svæsna stigið en áður. Ástæður fyrir því gætu m.a. verið að til hafi komið betri greining og virkari meðferð gegn nýrnasýkingum en áður þekkt- ist, t.d. með bættri rannsóknartækni og nýjum sýkla- lyfjum. Einnig er líklegt að vaxandi áhugi á og virkari meðferð og eftirlit með vægari stigum háþrýstings Mynd 7. valdi hér nokkru um enda þótt slíkt verði ekki fullyrt með vissu. Á síðari árum hefur því verið veitt athygli að orðið hefur fækkun á svæsnum háþrýstingssjúk- lingum samkvæmt rannsóknum á Nýja-Sjálandi (13) og í Englandi (4). Talið er að e.t.v. komist háþrýst- ingssjúklingar fyrr undir læknishendur en áður var. Meirihluti sjúklinganna hafði hækkað blóðurea (5=40 mg%) við greiningu og var það sérstaklega áberandi hjá IV. stigs sjúklingum og marktækur mun- ur í þessu efni á III. og IV. stigi. Vitað er að hrað- vaxandi nýrnabilun gerir oft vart við sig ef svæsinn háþrýstingur er ómeðhöndlaður eða vanmeðhöndl- aður. Horfur eru einnig verri hjá sjúklingum sem hafa hækkað blóðurea við greiningu. Kom það einnig í ljós í þessari rannsókn. Tiltölulega færri (43,6%) en búist hafði verið við höfðu greinileg merki á hjartarafriti um stækkun á vinstri slegli. Búast mætti við að flestir með svo svæs- inn háþrýsting eins og hér er fjallað um hafi í raun stækkaðan vinstri slegil, en dýratilraunir hafa sýnt að stækkun gerir fljótt vart við sig við verulega hækk- aðan þrýsting. Við nýlega rannsókn í Englandi (5) á háþrýstingssjúklingum sem voru yfirleitt með vægari háþrýsting en hópurinn sem hér var athugaður voru fleiri taldir hafa vinstri slegilsstækkun. Þar var ein- göngu stuðst við QRS útslög (voltage criteria). Lík- legt er að þau hjartarafritseinkenni sem stuðst var við í rannsókn okkar séu fullþröng. Ætla mætti að þessi einkenni (þ.e. stór QRS útslög + áreynslubreyting) * Brynjólfur Ingvarsson. Inn- lagningar vegna geðrænna sjúkdóma á lyfjadeild FSA 1954-1972. Um framtíðar- þróun geðlækninga á Akur- eyri. Læknablaðið 1974; 60: 21-7. 64 Læknablaðið 2005/91
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.