Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.2005, Blaðsíða 79

Læknablaðið - 15.01.2005, Blaðsíða 79
1975-1 984 / BERKLAVEIKI Table 1. Reported morbidity from pulmonary, nonpulmonary and combined forms of tuberculosis by year 1911-1940. Rate per 1000 and total number of cases. * Year Total number of cases new and recrudescent (relapses) Rate of new cases and recrudescent (relapses) Total number of cases remain- ing on register December 31 Rate of cases remaining on register December 31 Pulmonary Nonpulmonary Combined Pulmonary Nonpulmonary Combined 1911 216 2.28 0.90 3.17 327 3.41 1.39 4.80 1912 246 2.50 1.14 3.64 403 4.17 1.79 5.96 1913 198 2.08 0.70 2.78 348 3.56 1.52 4.88 1914 261 2.59 1.29 3.88 382 3.95 1.72 5.68 1915 279 2.59 1.26 3.85 449 4.39 1.81 6.19 1916 232 2.00 1.20 3.19 343 3.29 1.43 4.72 1917 227 2.07 1.26 3.34 336 3.39 1.54 4.94 1918 206 2.14 1.03 3.17 321 3.63 1.31 4.94 1919 234 2.48 1.17 3.64 377 4.34 1.53 5.87 1920 272 2.70 1.21 3.91 497 5.35 1.80 7.14 1921 310 3.09 1.56 4.65 526 5.76 2.13 7.89 1922 367 3.46 2.01 5.47 573 5.93 2.61 8.54 1923 321 2.70 2.31 5.01 536 5.42 2.95 8.37 1924 359 3.25 2.06 5.31 610 6.05 3.09 9.14 1925 527 4.74 2.42 7.16 861 8.49 3.21 11.70 1926 425 3.50 2.11 5.61 798 7.47 3.14 10.61 1927 519 4.47 2.20 6.67 921 8.60 3.24 11.84 1928 508 4.10 2.51 6.62 1030 9.10 4.31 13.41 1929 529 4.03 2.76 6.79 989 8.21 4.48 12.69 1930 550 4.09 2.92 7.01 1072 8.73 4.93 13.66 1931 557 4.23 2.78 7.01 884 7.37 3.76 11.13 1932 644 4.22 3.78 8.00 1112 7.59 4.98 12.57 1933 1113 4.91 4.90 9.82 1553 7.67 6.03 13.70 1934 1016 4.08 4.78 8.85 1631 7.99 6.22 14.21 1935 850 3.43 3.91 7.34 1828 9.18 6.59 15.78 1936 622 2.66 2.66 5.32 1702 8.80 5.77 14.56 1937 658 3.22 2.37 5.59 1524 8.48 4.47 12.95 1938 540 2.92 1.62 4.54 1478 8.13 4.30 12.43 1939 570 3.63 1.11 4.74 1087 7.38 1.65 9.04 1940 522 3.13 1.17 4.29 1106 7.51 1.59 9.10 * Rates are calculated from percentage of the total population covered by reporting. From year 1933 this covered the whole population. Engu að síður mun skráningin gefa nokkra hug- mynd um gang berklaveikinnar, eigi aðeins í hinum einstöku héruðum heldur og á landinu í heild á þessu tímabili. En taka verður tölur þessar með hinni mestu varfærni og hafa hugfast að sérhver læknir er með þeim að leitast við að gefa yfirlit yfir alla þá menn og konur er hann telur berklaveika í héraði sínu. En vegna örðugra skilyrða margra héraðslækna til ná- kvæmrar sjúkdómsgreiningar er ljóst að slík skrán- ing og skýrsla hlýtur oft og tíðum að hafa verið mjög handahófsleg. Munu læknar jafnvel stundum hafa sett sjúkling á skrá og haldið honum þar, enda þótt langt væri liðið frá því er hann var seinast undir læknis- hendi. Hefur þessi óvissa læknanna um hið raunveru- lega ástand nokkurs hluta sjúklinganna tvímælalaust orðið til þess að hækka tölu hinna skráðu verulega. Tafia 2 svo og myndir 8, 9 og 10 gefa glögga mynd af skráningu berklaveikra á tímabilinu 1941-70. Skráningin fer þar í aðalatriðum fram samkvæmt regl- um þeim sem settar voru árið 1939 og er með henni fylgst af berklayfirlækni og starfsliði hans. Hinn hrað- lækkandi fjöldi nýskráðra og sjúklinga í heild vekur strax athygli og er einkum áberandi eftir 1950 er hin sérhæfða lyfjameðferð kemur til sögunnar. Einstök ár, svo sem 1942, 1946 og 1947 sem öll sýna hækkun nýskráðra frá árunum næst á undan, verða tæplega skýrð með öruggri vissu. Ahrif styrjaldarinnar árið 1942 með mjög aukinni vinnu og oft verri aðbúnaði, einkum matarvenjum (skrínukostur), en áður tíðkað- ist, einkum meðal karla, geta þó ef til vill hafa haft nokkur áhrif (78). Árið 1946 gengu farsóttir, svo sem inflúensa, kíkhósti og mænusótl og 1947 mislingar, og Læknablaðið 2005/91 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.