Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.01.2005, Side 81

Læknablaðið - 15.01.2005, Side 81
1 975-1984 / BERKLAVEIKI ar sátu. Annars staðar á landinu var prestum skylt að afla sem áreiðanlegastra gagna um dauðamein manna og rita þau í kirkjubækurnar. Hver prestur var síðan skyldur að senda héraðslækni árlega skýrslu um þá er hann hafði jarðsett og tilgreina dauðamein hvers og eins þar sem dánarvottorð ekki fylgdi. Héraðslæknir skyldi rannsaka skýrslur prestanna að því er til dauða- meinsins kom og bæta úr því er hann fann ábótavant. Ennfremur skyldi hann semja samandregna dánar- skýrslu fyrir allt hérað sitt og senda hana til landlækn- is. Löngu fyrir 1911 höfðu sumir prestar ritað dauða- mein sóknarbarna sinna í kirkjubækurnar. Eru á þennan hátt til nokkrar heimildir um helstu dánaror- sakir í ýmsum héruðum landsins frá fyrri öldum. En yf- irleitt eru heimildir þessar svo óáreiðanlegar að óger- legt má heita að ráða nokkuð með vissu af þeim um gang berklaveikinnar í landinu. Er slíkt eigi að undra þegar tekið er tillit til þess að heimildir þessar eru að mestu leyti komnar frá ólæknisfróðum mönnum þar sem fæð lækna á þessum árum hefur valdið því að þeir hafa sjaldan ákveðið dánarorsakir. Arið 1911 eru dánarskýrslurnar ófullkomnar. Staf- ar það af því að lögin um þær gengu í gildi það ár og komu eigi til framkvæmda fyrr en síðari hluta ársins. Samt sem áður ná dánarskýrslur þessa árs einnig til fyrri hluta ársins að nokkrum læknishéruðum undan- skildum og fást þannig nokkurn veginn áreiðanlegar dánartölur fyrir allt landið þegar á þessu ári. Fyrstu árin verður að taka dánarskýrslurnar með nokkurri varfærni. Um nákvæmni þeirra segir svo í mannfjölda- skýrslum Hagstofu Islands 1911-15 (19). „Upplýsingarnar um dánarorsakirnar eru ekki all- ar jafnábyggilegar. Par sem dánarvottorð frá lækni liggur fyrir mun mega telja dánarorsökina svo vel Table III. New reported cases of tuberculosis (all forms) by age, sex, and selected five-year periods, 1941-1970. Age-group (years) Five-year period 1941-45 Five-year period 1966-70 Females Males Females Males Number of cases Case-rate per 1,000 popul- ation Number of cases Case-rate per 1,000 popul- ation Number of cases Case-rate per 1,000 popul- ation Number of cases Case-rate per 1,000 popul- ation 0-4 76 2.5 83 2.6 7 0.1 14 0.2 5-9 106 3.7 100 3.4 6 0.1 7 0.1 10-14 113 3.7 92 2.9 14 0.3 17 0.3 15-19 228 7.9 143 4.7 7 0.1 23 0.5 20-24 204 7.7 134 4.9 9 0.2 10 0.2 25-29 127 5.4 108 4.4 4 0.1 7 0.2 30-34 84 3.7 58 2.6 2 0.1 6 0.2 35-39 42 2.1 54 2.5 9 0.3 7 0.2 40-49 76 2.1 72 2.0 6 0.1 12 0.2 50-59 44 1.6 38 1.5 9 0.2 11 0.3 60-69 28 1.4 26 1.6 6 0.2 14 0.4 70 and over 15 0.8 9 0.7 9 0.3 4 0.2 Unknown 10 - 6 - - - - - Total 1,153 923 3.0 88 0.2 132 0.3 Læknablaðið 2005/91 81 liti, enda þótt eigi séu þeir lengur með virka berkla. Gæti það hafa aukið lítið eitt fjölda hinna skráðu ár hvert. 2. Berkladauðinn samkvœmt dánarskýrslum Dánarskýrslurnar eru án efa öruggustu heimildirnar sem til eru um útbreiðslu berklaveikinnar í landinu uns berklalyfin koma til sögunnar í byrjun sjötta tug- ar aldarinnar. Arið 1911 var ákveðið með lögum að læknar skyldu gefa nákvæma dánarskýrslu um alla þá er létust í kauptúnum og kaupstöðum þar sem lækn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.